Þriðjudagur 17. september 2024

Krakusek og Sandra lukkudýr Evrópuleikanna í Póllandi

Drekinn Krakusek og salamandran Sandra verða lukkudýr Evrópuleikanna sem haldnir verða í Póllandi á næsta ári.  Haldin var teiknimyndasamkeppni...

Tónleikar á morgun í Dalbæ á Snæfjallaströnd

Tónleikar Dúó Atlantica á vegum Snjáfjallaseturs og Baskavinafélagsins á Íslandi verða haldnir þann 28. júlí klukkan 16:30 í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Dúó Atlantica skipa...

Skrúður: unnið að samstarfssamningi

Brynjólfur Jónsson og Sæmundur Þorvaldsson fyrir hönd Framkvæmdasjóðs Skrúðs hafa sent bæjarráð drög að endurnýjuðum samstarfssamningi milli sjóðsins og Ísafjarðarbæjar  um varðveislu...

Tryggja á fæðuöryggi segir Kristján Þór Júlíusson

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og norrænir ráðherrar á sviði landbúnaðar, matvæla, fiskveiða, fiskeldis og skógræktar vilja efla og styrkja fæðuöryggi á Norðurlöndunum....

75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Tónlistarskólinn er einn elsti tónlistarskóli...

ASÍ þing 10.-12. október

45. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið á Hótel Nordica, dagana 10.-12. október 2022. Æðsta vald í málefnum ASÍ...

Landvernd: gjald fyrir nagladekk á höfuðborgarsvæðinu

Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var um helgina var samþykkt ályktun um gjaldtöku fyrir notkun á nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu.

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Tveggja vikna einangrun í stað fjögurra

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur birt, á samráðsgátt stjórnvalda, drög að nýrri reglugerð um innflutning á hundum og köttum. Í nýjum drögum er lagt til...

Hagnaður Jakobs Valgeirs 1,2 milljarðar

Hagnaður Jakobs Valgeirs ehf. í Bolungarvík nam 1,2 milljörðum króna í fyrra og jókst um 44 prósent á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins jukust um...

Nýjustu fréttir