Föstudagur 13. september 2024

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár.

Samgönguráðherra boðar nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli og niðurgreiðslu flugfargjalda

Samgönguráðherra kynnti á dögunum áform og viðræður um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli á ríkisstjórnarfundi. Þau gera ráð fyrir endurbyggðri 1.600 m² flugstöðvarbyggingu á...

Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði

Á dögunum kynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra,Vegrúnu,nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afurð samstarfshóps á vegum umhverfis-...

Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...

Opinber grunnþjónusta og jöfnun aðgengis

Birt hafa verið í Samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri skilgreiningu á grunnþjónustu hins opinbera, rétti fólks til opinberrar grunnþjónustu og skilgreiningu á...

Tálknafjörður: ræða breytingar á nefndum og fundum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar afgreiddi til síðari umræðu á fundi sínum í síðustu viku tillögur um breytingar á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins.

Báta og hlunnindasýning á Reykhólum

Á Báta og hlunnindasýningunni á Reykhólum er yfirlit um hlunnindanytjar við Breiðafjörð og í Breiðafjarðareyjum. Einnig er...

Landsdómsmálið

Út er komin hjá Bókafélaginu bókin Landsdómsmálið - Stjórnmálarefjar og lagaklækir eftir Hannes H Gissurarson. Í kynningu...

Raunfærnimat – Hentar vel fólki sem er á krossgötum

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður nú í fyrsta skipti upp á námskeið og raunfærnimat í almennri starfshæfni. Almenna starfshæfni má flokka í persónulega hæfni og samstarfshæfni....

Bangsaspítalinn á Ísafirði

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í samráði við Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að Bangspítalinn sívinsæli verður haldinn í fyrsta skipti á Ísafirði laugardaginn 26.nóvember...

Nýjustu fréttir