Föstudagur 13. september 2024

Stofna Húsafriðunarfélag í Bolungarvík

Stofnfundur Húsafriðunarfélags Bolungarvíkur verður haldinn á morgun laugardag. Tilgangur félagsins er að stuðla að verndun og uppbyggingu friðaðra húsa í Bolungarvík með því að...

„Svara dissi með kærleik“

Það verður þéttskipuð dagskrá á Tjöruhúsinu um helgina en síðasta misserið eða svo hefur verið vetraropnun og kráarstemning á þessum vinsæla veitingastað sem annars...

Kviknaði í út frá rafmagni

Lögreglan á Vestfjörðum hefur lokið rannsókn sinni á gríðarlegum eldsvoða sem kom upp í húsnæði vélaverkstæðis Hraðfrystihússins - Gunnvarar á Ísafirði í desember. Segir í...

Engin merki um dauðfisk í Tálknafirði

Eftirlitsmaður Umhverfisstofnunar gekk fjörur í Tálknafirði á þriðjudaginn til að kanna hvort dauðfiski hefði skolað á land. Fiski sem rekja mætti til skemmda á...

Segir stefnuleysi stjórnvalda ná miklum lágpunkti

Fréttir vikunnar um að nýr vegur um Dynjandisheiði fari í útboð í fyrsta lagi árið 2020 leggst ekki vel í fólk á Vestfjörðum. Sama...

Selur þriðjungshlut í Odda

Fjárfestingasjóðurinn Kjölfesta vinnur nú að undirbúningi á sölu á 30% hlut sínum í sjávarútvegs- fyrirtækinu Odda hf. á Patreksfirði. Sjóðurinn keypti hlutinn í Odda...

Meirihlutinn vill lækkuð veiðigjöld

Afdráttarlaus meirihluti aðspurðra eru því fylgjandi að lækka veiðigjöld hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum í sjávarútvegi. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir...

Herðir á frostinu 

Á fyrsta degi marsmánaðar er hann lagstur í norðan- og norðaustanáttir með hefðbundnu vetrarveðri: éljum eða snjókomu á Norður- og Austurlandi, en að mestu...

Laxalús viðfangsefni Vísindaports

Á undanförnum árum hefur orðið bylting í vörnum og viðbrögðum við laxalús. Sumar þær breytingar sem hafa orðið á stjórnun þessa vandamáls hafa komið...

Efast ekki um að Orkubúið eigi vatnsréttindin

„Orkubúið getur ekki annað en brugðist við þegar menn ætla að selja eignir sem komust í eigu Orkubúsins fyrir löngu,“ segir Elías Jónatansson orkubússtjóri...

Nýjustu fréttir