Föstudagur 13. september 2024

Ísafjarðarbær: Starfshópur um málefni leikskóla

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í desember að skipa starfshóp um skipulag og starfsumhverfi íleikskólum í Ísafjarðarbæ. Tilefnið er að miklar breytingar hafa átt...

Spennið bílbeltin

Þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar eða tíu prósent þjóðarinnar nota ekki bílbelti að staðaldri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, segir...

Pattstaða án gjaldtöku

„Þær framkvæmdir sem verið er að skoða eru af þeirri stærðargráðu að augljóst er að þær munu tæpast komast á áætlun á næstu árum...

Stjórnmálaflokkarnir: 744 milljónir króna í styrk

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2019. Hæsta styrkinn fær Sjálfstæðisflokkurinn 178 milljónir króna. Næstir eru...

Orkuöryggi minnkar

Haldi almennur vöxtur í raforkunotkun áfram hér á landi á næstu árum án þess að fjárfest verði í frekari orkuframleiðslu munu Íslendingar standa frammi...

Ísafjörður: Fjallahjólanámskeið fyrir börn og ungmenni

Hjólreiðadeild Vestra býður upp á fjallahjólanámskeið fyrir börn frá 8 ára aldri (2014) og upp í unglinga og ungmenni.

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í fyrradag

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram í fyrrakvöld og...

Milt veður næstu daga

Samspil smálægða sunnan og vestan við landið og hæðarhryggs fyrir austan veldur því að hvass vindstrengur liggur með suður- og vesturströndinni. Dálítil væta fylgir...

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Kosningu á fugli ársins lýkur 12 september

Kosningu á fugli ársins lýkur 12. september og tilkynnt verður um Fugl ársins 2022 á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.

Nýjustu fréttir