Föstudagur 13. september 2024

Nokkuð af vatni í þekjunni 

Í síðustu viku voru grafnir 68,8 m í Dýrafjarðargöngum og lengd ganganna í lok viku 9 var 1.401,1 m sem er 26,4% af heildarlengd...

Reykvísku ölprísarnir slógu í gegn

Um helgina var þétt dagskrá í Tjöruhúsinu á Ísafirði undir yfirskriftinni „Hamfarahelgi“. Dagskrá helgarinnar var innblásin af ummælum Hallgríms Helgasonar og Gísla Marteins Baldurssonar...

Andri Rúnar skoraði í sigurleik Helsingborgar

Bolvíski fótboltamaðurinn Andri Rún­ar Bjarna­son var á skot­skón­um fyr­ir Hels­ing­borg um helgina, en hann skoraði þá tvö marka liðsins í 3:0-sigri gegn Tvååkers í...

Áfram kalt í veðri

Það verður áframhaldandi norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 10-15 m/s og él. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld. Frost 2 til 8...

Vann aðalverðlaun Nótunnar

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur alla tíð verið flaggskip ísfirsks menningarlífs og alið margan góðan tónlistarmanninn. Ekkert lát er á því og í gær hreppti nemandi...

„Svik af verstu sort“

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega „seinagangi“ í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. Þetta kemur fram í ályktun bæjarstjórnar sem var samþykkt...

3,6 milljónir í samfélagsstyrki

Formleg afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í morgun í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík. Alls bárust 55...

Óskar eftir hugmyndum á sjötugsafmælinu

Tónlistarfélag Ísafjarðar verður sjötugt á árinu og eru stjórn félagsins og starfsmenn Tónlistarskólans á kafi í hugmyndavinnu um hvernig að halda á upp á...

Umhverfisstofnun kúvendir skoðunum á fiskeldi í Skutulsfirði

Umhverfisstofnun telur 300 tonna aukið fiskeldi Hábrúnar ehf. í Skutulsfirði líklegt til að valda umtalsverðum umhverfisáhrifum. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar til Skipulagsstofnunar....

Mars heilsar kuldalega

Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað með köflum en stöku él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Spáð er...

Nýjustu fréttir