Föstudagur 13. september 2024

HÆKKANDI ALDUR GRUNNSKÓLAKENNARA MEÐ KENNSLURÉTTINDI

Alþjóðadagur kennara er í dag en stofnað var til hans árið 1994 að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara. ...

Pólverjar þriðjungur erlendra ríkisborgara á Íslandi

Alls voru 74.423 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.838 einstaklinga frá 1. desember...

Stjórnmálaflokkarnir: 744 milljónir króna í styrk

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2019. Hæsta styrkinn fær Sjálfstæðisflokkurinn 178 milljónir króna. Næstir eru...

Orkuöryggi minnkar

Haldi almennur vöxtur í raforkunotkun áfram hér á landi á næstu árum án þess að fjárfest verði í frekari orkuframleiðslu munu Íslendingar standa frammi...

Ísafjörður: Fjallahjólanámskeið fyrir börn og ungmenni

Hjólreiðadeild Vestra býður upp á fjallahjólanámskeið fyrir börn frá 8 ára aldri (2014) og upp í unglinga og ungmenni.

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í fyrradag

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram í fyrrakvöld og...

Skrifstofur ráðherra um land allt

Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um...

Lengudeildin: Vestri í 6. sæti

Staða Vestra í Lengudeildinni er orðin ljós eftir leiki helgarinnar. Aðeins er eftir ein umferð en sum lið, þar á meðal Vestri,...

Hraðaeftirlit aukið með vefmyndavélum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í gær nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum. Markmið...

MMR ferðavenjur: 10 – 15% munur á venjum eftir búsetu

MMR hefur birt könnun um ferðavenjur Íslendinga. Spurt var hvort viðkomandi ætlaði að ferðast innanlands eða utan í sumarfríinu. Um 38% sögðust ætla að ferðast...

Nýjustu fréttir