Þriðjudagur 17. september 2024

Boccia mótið : 150 keppendur frá 15 félögum

Íþróttarfélagið Ívar hélt Íslandsmót í einstaklings keppni í boccia um síðustu helgi. 150 keppendur frá 15 aðildarfélögum tóku þátt og mættu vestur ásamt aðstoðarfólki, þjálfurum...

Fái að skrá lögheimili í sumarhúsum

Drög að frumvarpi um lögheimili og skráningar aðseturs eru nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Þar er meðal annars lagt til að skráning til lögheimilis í...

Bolungavík: tekið þátt í Evrópuverkefni

Grunnskólinn í Bolungarvík hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í Evrópusamstarfi á vegum Erasmus+. Verkefnið  heitir „Let´s talk about Europe“. Verkefnið var bæði kennara-...

Varað við skriðuhættu samhliða miklu vatnsveðri um helgina

Veðurstofan hefur sent út aðvörun vegna aukinnar skriðuhættu á vestan- og sunnanverðu landinu um helgina samhliða því...

Dagskráin í dag: Íþróttadagur, súmba,listasýning, tónleikar, leiklist o.fl.

Á norðanverðum Vestfjörðum er ótrúlega fjölbreytt dagskrá. Það er ekki bara Skíðavíkan og Aldrei fór ég suður heldur er boðið upp á  margvíslega atburði. Þingeyri Á...

Matvælaráðherra opnar saltfiskveislu í Barcelona

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við opnun matarhátíðarinnar Ruta de Bunyols de Bacallá (Á saltfiskbolluslóðum) í Barcelona í gær. Hátíðin fer fram...

Smitum fjölgar um 6 á Vestfjörðum – eitt í Vesturbyggð

Covid 19 smituðum fjölgaði um sex á Vestfjörðum frá síðustu uppgefnu tölum og eru nú 73 greindir með smit. Eitt smit hefur greinst í...

Súðavíkurhlíð: 2,3 km löng jarðgöng

Seinni jarðgangakostur, sem tekinn er til umfjöllunar í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri, RHA, milli Ísafjarðar og Súðavíkur eru 2,3 km löng...

Selma Margrét ráðin í leikskólastjóri á Flateyri

Selma Margrét Sverrisdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri í leikskólanum Grænagarði á Flateyri og mun hún hefja þar störf um miðjan ágúst.

Súðavík: 21 milljón kr í framkvæmdir og viðhald

Á næsta ári er gert ráð fyrir að verja 21 milljón króna til viðhaldsverkefna og í framkvæmdir í Súðavíkurhreppi. Til viðbótar því eru svo...

Nýjustu fréttir