Föstudagur 13. september 2024

2019: atvinnutekjur 19% hærri á höfuðborgarsvæðinu

Atvinnutekjur hjóna á höfuðborgarsvæðinu með 1-2 börn voru 19% hærri en sama þjóðfélagshóps á landsbyggðinni á árinu 2019.

112 dagurinn er í dag

Í dag er 112 dagurinn en hann er haldinn ár­lega 11. febrúar (11.2). Mark­mið dagsins er að kynna neyðar­númerið 112 og starf­semi aðilanna sem...

Strandsvæðaskipulag: kynning í dag á Bíldudal

Nú stendur yfir kynning á tillögum að strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Um er að ræða fyrstu tillögur að skipulagi strandsvæða á Íslandi og er...

HÆKKANDI ALDUR GRUNNSKÓLAKENNARA MEÐ KENNSLURÉTTINDI

Alþjóðadagur kennara er í dag en stofnað var til hans árið 1994 að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara. ...

Pólverjar þriðjungur erlendra ríkisborgara á Íslandi

Alls voru 74.423 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.838 einstaklinga frá 1. desember...

Kvikmyndin Draumar, Konur & Brauð sýnd í Súðavík

Vestfirðingum er boðið á bíósýningu í bókasafninu í Súðavík sunnudaginn 4.ágúst n.k. kl: 20:00. Mæðgurnar; Guðrún Fjóla Kristjánsdóttir og...

Íbúafundur í Vesturbyggð vegna krapaflóða

Boðað er til íbúa­fundar í félags­heimili Patreks­fjarðar þriðju­daginn 21. febrúar kl. 17. Veðrið undanfarnar vikur varð til þess að...

Strandveiðar: Eyjólfur vill fund þingmanna kjördæmisins með ráðherra

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi hefur farið fram á að þingmenn Norðvesturkjördæmis fundi saman með matvælaráðherra vegna stöðvun strandveiða.

Vinnustaðaeftirlit verkalýðsfélaganna

ASÍ og SA hafa um árabil staðið fyrir verkefninu EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL! Verkefni þetta er gert út af stéttarfélögum innan ASÍ um...

Bílvelta á Súðavíkurhlíð

Bílvelta var á Súðavíkurhlíð í gærkvöldi. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann út af veginum þar sem bíllinn fór eina...

Nýjustu fréttir