Föstudagur 13. september 2024

Tekjur hreppsins aukast verulega á framkvæmdatíma Hvalárvirkjunar

Með virkjun Hvalár í Ófeigsfirði munu þriggja fasa rafmagn og ljósleiðari komast á í Árneshreppi, annað hvort strax í upphafi framkvæmda eða í upphafi...

Styrkveitingar verði skilyrtar

Samkvæmt viljayfirlýsingu bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verða fjárveitingar til íþróttafélaga og annarra félagasamtaka sem bjóða upp á frístundaiðkun fyrir börn og unglinga, skilyrð því að félögin...

Hættir í bæjarstjórn í vor

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar tilkynnti Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi Í-listans, að kjörtímabilið sem er að líða verði hans síðasta en ný bæjarstjórn verður...

Tvær milljónir eins og skot

Þingeyrarakademían gerir að tillögu sinni að ellilífeyrisþegar, sem ekkert hafa til að moða úr nema einfaldan ellilífeyri, fái eins og skot tvær milljónir króna...

Nýtt fráveitukerfi kostar 300 milljónir

Verkfræðistofan Verkís hefur gert úttekt á fráveitumálum Ísafjarðarbæjar og lagt mat á kostnað við fjárfestingu sem myndu uppfylla umhverfiskröfur á þéttbýlisstöðum bæjarins; á Ísfirði,...

Fossavatnsgangan – undirbúningur á fullu

BB heimsótti Heimi Hansson, einn af skipuleggjendum Fossavatnsgöngunnar til að fá fréttir af undirbúningi og svolítið um sögu þessa stærsta íþróttaviðburðar Vestfjarða. Fossavatnsgangan var fyrst...

Listi hinna frábæru staðfestur og kominn í hús

Dagskrá  tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður 2018 orðin klár og óhætt að segja að tónlistarunnendur eiga von á góðu. Rétt í þessu voru síðustu...

„Dýrasti botnlangi sögunnar“

Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir harðlega seinagangi á framkvæmdum við vegagerð á Vestfjörðum síðustu áratugi og staðan á vegagerð í Gufudalssveit sögð með öllu fordæmalaus. Saga...

Feðgar í sigurliði Vestra

Vestri lagði ÍA á Akranesi 84-96 í næst síðustu umferð 1. deildar karla á sunnudag. Án þess að setja sig á háan hest var...

Litlar breytingar í kortunum

Von er á litl­um breyt­ing­um í veðrinu næstu daga, linnu­lít­il norðaustanátt með élj­um fyr­ir norðan og aust­an, en að mestu bjart sunn­an- og vest­an...

Nýjustu fréttir