Þriðjudagur 17. september 2024

Nýr forstjóri tekinn til starfa

Þann 1. mars tók Lúðvík Þorgeirsson við starfi forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisráðherra skipaði hann í embættið til fimm...

Sjálfsbjörg 60 ára á laugardaginn

Laugardaginn 29. september verður mikið um dýrðir í Nausti, sal Eldriborgara á Hlíf 2, en þá verður haldið upp á 60 ára afmæli Sjálfsbjargar...

Hvalfjarðargöng lokuð í fjórar nætur

Hvalfjarðargöng verða lokuð næstu fjórar nætur vegna reglubundinna viðhaldsframkvæmda og hreinsunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Speli. Göngunum verður lokað klukkan tíu í...

Ólafsdalshátíðinni aflýst

Tekin hefur verið ákvörðun um að hætta við fyrirhugaða Ólafsdalshátíð sem halda átti þann 15. ágúst, en þetta hefði verið þrettánda Ólafsdalshátíðin. Þetta kemur...

Mamma Mía!

Á árlegri Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði er það hefð að nemendur efni til leiksýningar. Í ár er það söngleikurinn Mamma mía með öllum vinsælu...

Drengjaliðið sigraði riðilinn

Um síðustu helgi gerðu ungir körfuboltamenn í í Vestra góða ferð í Þorlákshöfn þar sem keppt var í 10. flokki drengja. Skörð voru höggvin...

Haraldur Benediktsson alþm hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar

Haraldur Benediktsson hefur síðastliðin 10 ár verið alþingismaður fyrir Norðvesturkjördæmi. Hann hefur m.a. setið í atvinnuveganefnd, fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis....

Opið á dalnum í dag

Skíðasvæði Ísfirðinga, bæði í Tungudal og skíðgöngusvæðið Seljalandsdal, verða opin frá klukkan 12-17 en þar var opnun frestað í morgun vegna hvassviðris, en hviður...

Fleiri íbúar á Vestfjörðum en á Norðurlandi vestra

Þjóðskrá hefur birt íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum um síðustu mánaðamót.Í fyrsa sinn í langan tíma eru íbúar á Vestfjörðum orðnir fleiri en...

Tálknafjörður: vill tryggja vetrarþjónustu um Klettháls

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ræddi á fundi sínum í síðustu viku um vetrarþjónustu af því tilefni að fyrirhugað er útboð á vetrarþjónustu á ...

Nýjustu fréttir