Föstudagur 13. september 2024

Segir niðurstöðuna vera fagnaðarefni

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, segir í samtali við bb.is að niðurstaða Reykhólahrepps vegna veglagningar í Gufudalssveit sé mikið fagnaðarefni fyrir Vestfirðinga. Fyrir helgi ákvað...

Strandagangan haldin í 24. sinn í Selárdal

Strandagangan var haldin í Selárdal við Hólmavík í gær laugardag. Úrslit Strandagöngunnar voru eftirfarandi. 5 km drengja Þorri Ingólfsson á tímanum 27:27 5 km stúlkna María Kristín...

Fjölmenni í Tungudal í gær, laugardag

Fjölmenni var á skíðum í Tungudal í gær, laugardag, og þrátt fyrir stífa austanátt voru aðstæður að öðru leyti mjög góðar. Skíðafæri eins og...

Farnir að ná í Pál Pálsson

Skipverjar á Páli Pálssyni ÍS eru farnir til Kína til að undirbúa heimsiglingu. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., vonast til að...

Opnað fyrir rækjuveiðar í Djúpinu

Eftir rannsókn Hafrannsóknastofnunar á ástandi rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi hefur stofnunin lagt til við sjávarútvegsráðherra að heimila veiðar á 322 tonnum á yfirstandandi fiskveiðiári. Rannsóknin...

Góð veðurspá fyrir Strandagönguna

Nú styttist í Strandagönguna og skráning gengur vel. Spáin fyrir laugardaginn er góð í Selárdal en yr.no spáir ANA 4 m/s, -4°c frost, úrkomulaust og...

Dalirnir tveir – paradís skíðamanna

BB sló á þráðinn til Hlyns Kristinssonar forstöðumanns skíðasvæðisins til að fá fréttir af Skíðasvæði Ísfirðinga í dölunum tveim. Í dag verður opnað í Tungudal...

Tungumálatöfrar fjöltyngdra barna

Tungumálatöfrar er sumarnámskeið á Ísafirði fyrir fjöltyngd börn og er markmið þess að búa til málörvandi umhverfi í gegnum listkennslu. Námskeiðið er hugsað fyrir...

Torfnesvöllur verði Olísvöllurinn

Knattspyrnudeild Vestra hefur farið þess á leit við bæjaryfirvöld að Torfnesvöllur verði nefndur eftir Olís og heiti hér eftir Olísvöllurinn, en Olís er einn...

Skilja eftir sig 7 til 8 milljarða

Sam­kvæmt sam­an­tekt sam­tak­anna Cruise Ice­land skildu út­gerðir, farþegar og áhafn­ir skemmti­ferðaskipa eft­ir 7-8 millj­arða króna hér á landi í fyrra. Alls tóku fjór­tán hafn­ir hring­inn...

Nýjustu fréttir