Þriðjudagur 17. september 2024

Úrgangur er auðlind

Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur heldur í dag tvo fundi á Ísafirði. Erindi Stefáns heitir Úrgangur er auðlind. Fyrri fundurinn verður í hádeginu milli kl 12 og...

Hrossagaukur óskar eftir kosningastjóra

Á vefsíðunni fuglavernd.is stendur nú yfir kosning á fugli ársins 2021. Atkvæði streyma inn í tengslum við kjörið á Fugli ársins ...

Strandsvæðaskipulagið stöðvar úgáfu nýrra eldisleyfa í Ísafjarðardjúpi

Tillaga svæðisráðs að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði hefur stöðvað útgáfu nýrra leyfa til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Matvælastofnun og Umhverfisstofnun voru tilbúin með ný...

Ísafjörður: Ljósakross saknað

Getur verið að einhver hafi í misgripum tekið ljósakross af leiði föður míns  í kirkjugarðinum að Réttarholti í Engidal einhvern daginn nú eftir áramót? Björn...

Erum í öldudal

Íbúum í Tálknafjarðarhreppi hefur fækkað um þriðjung á tæpum tveimur árum. Ársreikningur sveitarfélagsins var samþykktur í vikunni og rekstrarniðurstaða síðasta árs var neikvæð um...

Verkalýðsfélagið flytur

Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnar nýja skrifstofu á mánudaginn í Hafnarstræti 9 (Neista). Verkalýðsfélagið og forverar þess hafa í 30 ár verið til húsa Pólgötu 2....

Bolungavík: heilsugæslan í kjallara

Fyrir bæjarráði Bolungavíkurkaupstaðar hafa verið kynntar hugmyndir um flutning á heilsugæsluseli Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá Höfðastíg 15 í húsnæði sveitarfélagsins í kjallara Aðalstræti...

Fiskeldi: útflutingstekjur þrefölduðust á fjórum árum

Útflutningstekjur af fiskeldi jukust úr 9,6 milljörðum króna árið 2016 í 29,3 milljarða króna á síðasta ári. Um er að ræða þreföldun...

Vestfirðir: dýralæknaþjónusta tryggð

Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun segir að dýralæknaþjónusta á Vestfjörðum sé tryggð þótt dýralæknirinn á Vestfjörðum sé í veikindaleyfi. Það eru dýralæknarnir...

Stuttmynd um altaristöfluna í Ísafjarðarkirkju

Stuttmyndin Fuglar himinsins fjallar um samnefnt altarisverk í Ísafjarðarkirkju eftir listakonuna Ólöfu Nordal. Myndin var gerð til að sýna á prestastefnunni þegar hún var...

Nýjustu fréttir