Fimmtudagur 12. september 2024

Börnin í Hnífsdal fengu endurskinsvesti á afmælinu

Í tilefni af 90 ára afmæli Slysavarnarfélags Íslands á mánudag voru björgunar og slysavarnarsveitir slysavarnarfélagsins Landsbjargar víða með opið hús fyrir almenning. Slysavarnardeildin í...

Búið að grafa fimmtung af göngunum

Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...

Telur að friðlýsing og þjóðgarður sé ekki úr myndinni

Hreppsnefnd Árneshrepps á Ströndum hafnaði í gær boði Sigurðar Gísla Pálmasonar um að metnir verið kostir við að virkja Hvalá annars vegar, og hins...

Mikill munur á dagvistunargjöldum

127 þúsund krónum munar á árgjöldum fyrir skóladagvist og skólamat milli Garðabæjar, þar sem þau voru hæst, og Vestmannaeyja, þar sem þau voru lægst....

Oddi er framúrskarandi fyrirtæki

Oddi hf. á Patreksfirði er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt úttekt Creditinfo. „Við erum bæði glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki 2017 og...

Taka undir álit bæjarlögmanns

Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi Í-listans, og Marzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks, taka undir álit bæjarlögmanns Ísafjaðrarbæjar um embættisfærslu bæjarstjóra vegna kaupa bæjarins á Stúdíó Dan...

Framsókn stillir upp

Á félagsfundi Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar  þann 25 janúar var ákveðið að notast við uppstillingu  uppstillingarleið við val á framboðslista félagsins til bæjarstjórna kosninga í vor....

Umhleypingar framundan

Það verður norðlæg átt á landinu í dag og éljagangur á norðanverðu landinu en bjartviðri sunnantil. Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 10-15...

Samþykktu skipulagsbreytingar vegna Hvalárvirkjunar

Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti í gær breytingar á skipulagi sem voru nauðsynlegar til að halda áfram undirbúningsvinnu vegna Hvalárvirkjunar. Þrír fulltrúar í hreppsnefnd greiddu atvkæði...

Fiskeldisfrumvarpið lítur dagsins ljós

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Frumvarpið er kynnt á vef...

Nýjustu fréttir