Föstudagur 13. september 2024

Hangikjétsveisla Björgunarsveitarinnar Ernis

Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangikjétsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 17. mars næstkomandi. Veislan er nú haldin í annað sinn og er til fjáröflunar fyrir...

Rúmlega 18 þúsund tonna afli í Bolungarvík

Árið 2017 var eitt allra besta árið í Bolungarvíkurhöfn þegar kemur að lönduðum bolfiskafla. Alls komu rúmlega 18 þúsund tonn á land en það...

Nýr ritstjóri ráðinn hjá BB

Spennandi tímar eru framundan hjá fréttavefnum BB, en Margrét Lilja Vilmundardóttir hefur verið ráðin til starfa sem ritstjóri blaðsins. Hún hefur störf nú þegar....

Fjölmennur íbúafundur á Hólmavík

Það var vel mætt á íbúafund í Strandabyggð sem haldinn var af sveitarfélaginu í félagsheimilinu á Hólmavík mánudagskvöldið 12. mars. Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri...

Nýtt meistaranám á Vestfjörðum

Ný námsleið á meistarastigi, Sjávarbyggðafræði, hefur göngu sína við Háskólasetur Vestfjarða næsta haust og hefur fjármögnun þess efnis verið tryggð. Gert er ráð fyrir...

Gamlar myndir frá Bolungarvík á nýrri heimasíðu

Á dögunum var opnuð ný heimasíða, www.bolvikingar.is, þar sem safnað er saman gömlum myndum frá Bolungarvík. Vefurinn er unninn í sjálfboðavinnu af áhugafólki um...

Mannát og feminismi á Ströndum í sumar

Ár hvert veitir Nýsköpunarsjóður námsmanna styrki til hinna ýmsu sumarverkefna. Eitt verkefnanna sem fékk styrk í ár, fjallar um mannát og feminisma. Það var...

Nýtt met í Dýrafjarðargöngum

Nýtt vikumet var slegið í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku en þá lengdust göngin um slétta 80 metrar. Lengd ganga er nú orðin 1.481,1 m...

Fundaröð með hagsmunaaðilum í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður stendur þessa dagana fyrir fundaröð með íbúum og hagsmunaaðilum í bænum. Fundirnir eru á svipuðum nótum og fundir sem haldnir voru haustið 2016, ...

Vestfjarðamót í svigi haldið um helgina

Á laugardaginn hélt Skíðafélag Ísfirðinga Vestfjarðamót á skíðasvæðinu í Tungudal. Keppt var í þremur hópum og voru yngstu keppendurnir í fyrsta bekk grunnskóla en...

Nýjustu fréttir