Þriðjudagur 17. september 2024

Árborg: sóttkví aflétt að hluta

Sóttkví í nyrðri enda Árborgar, Hvíta hússins, í Bolungavík var aflétt nú í morgun. Þar eru íbúðir fyrir aldraða á tveimur hæðum. Engin smit...

Íslenskt staðfest – Nýtt upprunamerki

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, afhjúpaði í gær nýtt íslenskt upprunamerki fyrir matvörur og blóm við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Hnoss í Hörpu.

Hildur eftir Satu Ramö

Mögnuð og æsispennandi glæpasaga sem gerist að vetri til á Vestfjörðum – þar sem snjórinn og myrkrið geyma ógnvænleg leyndarmál.

Minjastofnun gefur grænt ljós í Ingólfsfirði og Ófeigsfirði

Minjastofnun sendi Vesturverk ehf bréf í dag og gaf  grænt ljós á framkvæmdir við Ófeigsfjarðarveg. Segirí bréfi Minjastofnunar að hún sjái ekki ástæðu til...

Börn og bækur í Edinborg

Börn og bækur er árleg bókmenntadagskrá sem haldin hefur verið á sumardaginn fyrsta í menningarmiðstöðinni Edinborg um alllangt skeið. Dagskráin sem helguð er barnabókum...

Nýr krani á smábátabryggjuna

Norðurfjarðarhöfn sem sveitarfélagið Árneshreppur rekur fékk í síðustu viku nýjan krana. Fyrir helgina var verið að tengja hann og prófa. Kraninn lyftir um 1650...

Það er margt að varast

Undanfarna daga hefur Matvælastofnun varað við ýmsu. Það getur verið ólöglegt varnarefni í sesamolíuog þess vegna varar Matvælastofnun við tveimur tegundum af Clearspring sesamolíu....

Ísafjarðarbær : Félagsmiðstöð eldri borgara fær nafnið Vör

Félagsmiðstöð eldri borgara í Ísafjarðarbæ hefur fengið nafnið Vör en nafnið var tilkynnt á opnu húsi í félagsmiðstöðinni í gær, 16. nóvember.

Hæstiréttur: Ísafjarðarbær lagðist gegn áfrýjun

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Þorbjörns H. Jóhannessonar fyrrv. bæjarverkstjóra um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 27. janúar 2023. Ísafjarðarbær lagðist...

Tímabundin notkun á eldissvæði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að tímabundin notkun á eldissvæði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Nýjustu fréttir