Föstudagur 13. september 2024

Langtímaáætlun verði gerð um veiðistjórnun

Umhverfisstofnun hyggst á næstunni hefja vinnu við gerð langtímaáætlunar líkt og í Svíþjóð með það að markmiði að koma á aukinni sátt hjá þeim...

Lömbin talsvert vænni nú en í fyrra

Í liðinni viku sagði Ríkisútvarpið frá því að sláturtíð væri nú víðast hvar að ljúka en í einhverjum sláturhúsum verður...

Vel heppnaður bangsaspítali

Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Mörg börn komu með veika...

Bruðkaupsdagur Jóns forseta og Ingibjargar

Brúðkaupsdagur forsetahjónanna Jóns Sigurðssonar (1811 – 1879) og Ingibjargar Einarsdóttur (1805 – 1879) er dag en þau gengu í hjónband þann 4....

Afar góð þátttaka

Aðalverkefni SÍBS – Líf og heilsu vorið 2017 voru heilsufarsmælingar á Vestfjörðum og komu mælingarnar í kjölfar samskonar mælinga á Vesturlandi. Markhópur SÍBS –...

Myndakvöld – Fjallahjólreiðar

Myndakvöld og ferðasögur í Heimabyggð (Aðalstræti 22b Ísafirði) í kvöld þriðjudaginn 12. febrúar kl 20:30 Slóvönsk fjallahjólaparadís. Daníel Jakobsson mun segja frá hjólaferð nokkurra Ísfirðinga...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

Veiðimenn sýni hófsemi

Rjúpnaveiðar hefjast á morgun og ljóst að margir veiðimenn hafa fengið sig lausa úr vinnu til að halda á fjöll. Í ár er heimilt...

Af hverju er þátttaka íbúa í haf- og strandskipulagi á Vestfjörðum mikilvæg?

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólasetur Vestfjarða halda opinn kynningarfundur um málefnið þar sem íbúar á Vestfjörðum eru hvattir til að taka...

Almyrkvi á sólu 2026 – Vesturbyggð skipar starfshóp

Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáan­legur á Íslandi í fyrsta skipti frá 1954. Almyrkvinn mun sjást lengst frá Látra­bjargi,...

Nýjustu fréttir