Þriðjudagur 17. september 2024

Aldrei fleiri útlendingar á vinnumarkaði

Alls voru 24.340 út­lend­ing­ar á vinnu­markaði hér á landi í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Fjölgaði þeim um­tals­vert frá ár­inu 2016 en þá...

Vesturbyggð: Útgjöld til fræðslumála aukast mikið

Fram kemur í greinargerð sem fylgir með tillögu að fjárhagsáætlun 2020 fyrir Vesturbyggð að útgjöld til fræðslu- og uppeldismála muni aukast úr 519 milljónum...

Ísafjörður: verulegur hagnaður af hafnarsjóði

Hafnarsjóður Ísafjarðarbæjar verðu rekinn með verulegum hagnaði  á næsta ári samkvæmt tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs. Tekjur hafnasjóðs eru áætlaðar 379 milljónir króna og...

Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðurs í kvöld

Vegna óveðurs í kvöld hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra á landinu ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna frá klukkan 17:00...

Rúmlega 30 þúsund manns utan trúfélaga

Alls voru 226.044 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn allt að þremur meistaranemum styrki til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins...

Heyskapur í Súðavík

Þorsteinn H. Þorsteinsson í Súðavík gerði þetta myndband af heyskap í Súðavík í byrjun vikunnar. Eins og sjá má er sól og...

Ísafjarðarbær: reglur um byggðakvóta

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sérreglur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021 og eru tillögurnar í samræmi við minnisblað bæjarstjóra. Fer málið nú til...

Ferðakynning: gönguferðir um Spán og Grænland

Laugardaginn 23. febrúar kl. 14 verður ferðakynning á vegum Sólartúns í sal veitingastaðarins Heimabyggðar, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Reynir Traustason fararstjóri kynnir þar Vestfirðingum...

Fossavatnsgangan: Snorri og Andrea sigruðu

Skíðagöngukeppnin Fossavatnsgangan fór fram á Ísafirði í gær, 2. apríl. Samtals voru um 500 manns mætt í startið í 12,5, 25 og...

Nýjustu fréttir