Þriðjudagur 17. september 2024

Covid: 18 smit í gær

Í gær greindust 18 smit á Vestfjörðum. Tíu þeirra voru á Ísafirði, 3 í Bolungavík og eitt í Súðavík. Tvö smit voru...

Hvalárvirkjun: krafa ríkisins tefur virkjunarframkvæmdir

Hindrunum í vegi fyrir framkvæmdum við vatnsaflsvirkjun Hvalár fer fækkandi og er að komast skriður á málið að nýju eftir að málið...

Veiðráðgjöf í loðnu lækkar um tæp 200 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli veturinn 2022/2023 verði ekki meiri en 218 400 tonn. Ráðgjöfin kemur í stað...

Skaginn 3X selur Mowi kælikerfi

Skaginn 3X sem framleiðir hátæknibúnað fyrir matvælavinnslu hefur selt stærsta framleiðanda Atlantshafslax heimsins, Mowi í Noregi,  íslaust SUB-CHILLING™ ofurkælingarkerfi  í nýja verksmiðju Mowi á...

Gistináttaskattur tekinn upp að nýju

Gistináttaskattur kemur aftur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024. Skatturinn var afnumin tímabundið vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Frá áramótum verður hann...

Bryndís Sigurðardóttir nýr sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að ráða Bryndísi Sigurðardóttur í starf sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps úr hópi átta umsækjenda. Þetta var í annað sinn sem að starfið...

Íslenskunámskeið í Háskólasetri

Undanfarna viku hefur staðið yfir íslenskunámskeið við Háskólasetrið. Námskeiðið er vikulangt og er svokallað Crash Course námskeið. Þetta námskeið hefur verið í boði í...

Ísafjarðarbíó: Að sjá hið ósýnilega

Miðvikudaginn 8. maí klukkan 20:00 verður heimildamyndin „Að sjá hið ósýnilega“ sýnd í Ísafjarðarbíói. Aðgangur að sýningunni er ókeypis, en við innganginn verður tekið...

Allur afli á land segir Fiskistofa

Að gefnu tilefni vill Fiskistofa vekja athygli á að brottkast er bannað og skylt er að hirða og landa öllum afla sem...

MERKIR ÍSLENDINGAR – LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 4. október 1915 en flutti með foreldrum sínum til Flateyrar er hún var fimm ára og...

Nýjustu fréttir