Föstudagur 13. september 2024

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

MÍ og covid19: gengið vel með bóknámið

Jón Reynir Sigurvinsson, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði segir að vel hafi gengið  að halda úti kennslu í bóknámi þar sem kennarar MÍ eru vanir...

Vortónleikar Karlakórsins Ernis

Karlakórinn Ernir heldur tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 21. apríl, kl 16:00 og í Ísafjarðarkirkju kl 20:00

Hjólað í vinnuna – 277 hringir í kringum landið

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaginn 27. maí og er því verkefninu formlega lokið í ár.

RÁÐHERRA OPNAÐI SÝNINGUNA FRAMTÍÐARFORTÍÐ

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, opnaði sýninguna FRAMTÍÐARFORTÍÐ í Safnahúsinu á Ísafirði á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Sýningin...

Matvælaráðherra: matið byggt á áætlunum sem geta breyst

Svandís Svavarsdóttir, Matvælaráðherra var innt eftir því hvað hún hyggðist gera til þess að tryggja að unnt verði að nýta burðarþolsmatið í...

Vinna við samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í fullum gangi

Undan­farna vikur og mánuði hefur ýmiss vinna verið í gangi sem miða að því að sameining Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps muni ganga sem...

Vá Vest leggst gegn áfengisfrumvarpinu

Vá Vesthópurinn lýsir yfir andstöðu við frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum.  Hópurinn telur einsýnt að í breytingunum felist aðför að þeim góða...

Kynningarfundur fyrir fjarnema

Miðvikudaginn 2. októberber frá kl. 17-18 verður haldinn kynningarfundur fyrir fjarnema í háskólanámi á Vestfjörðum. Fundurinn fer fram í Háskólasetri Vestfjarða og á Zoom...

MAKRÍLL

Makríll verður allt að 60 cm en algeng stærð er 35-46 cm. Hér við land hefur hann veiðst lengstur 57 cm.

Nýjustu fréttir