Sunnudagur 8. september 2024

Beðið eftir Becket sýnt fyrir fullu húsi

Kómedíuleikhúsið frumsýndi leikverkið Beðið eftir Beckett á sunnudaginn var fyrir fullum sal og endurtók leikinn í mánudagskvöld. Þriðja og síðasta sýningin í Haukadal, Dýrafirði...

Súðavíkurhlíð lokuð

Tilkynning barst um snjóflóð á Súðavíkurhlíð kl. 5.30 í morgun. Vega­gerðin var strax lát­in vita af snjóflóðinu og í fram­hald­inu var veg­in­um um Súðavík­ur­hlíð...

Snjótittlingur

Snjótittlingurinn er einkennisspörfugl á auðnum og í fjalllendi. Er fremur lítill spörfugl, á stærð við steindepil. Karlfugl í...

Ekklesía – jólahátíð samfélags

  „Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra.“   Ég var stoppaður nokkuð bratt...

Tugmilljóna króna tap: skemmtiferðaskipin sneru við

Ísafjarðarhöfn og ferðaþjónustuaðilar urðu fyrir tugmilljóna króna tapi í gær þegar tvö skemmtiferðaskip urðu frá að hverfa vegna veðurs. Skipin Poesia og...

Reykhólahreppur telur sameiningu við önnur sveitarfélög ekki tímabæra

Alþingi samþykkti 2021 að stefnt skyldi að því að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags væri 1000 manns. Sveitarfélög með færri en...

Ræsavinna á Bíldudalsvegi

Í dag, þriðjudaginn 27. nóvember verða tafir á Bíldudalsvegi (63) milli Bíldudals og Tálknafjarðar (Seljadal) vegna viðgerða á ræsi. Búið er að útbúa hjáleið...

Orkubúið vill stöðvun framkvæmda í Reykjanesi

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar voru lögð fram til kynningar gögn með með viðbrögðum Orkubús Vestfjarða við úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 6. desember. Orkubú Vestfjarða...

Bólusetning gegn covid gengur vel á Vestfjörðum

Í síðustu viku voru um 120 bólusettir , þar af þriðjungur sem fékk sinn seinni skammt. Það var einkum fólk á líftæknilyfjum...

MMR: lítilsháttar fylgisbreyting frá vinstri til hægri

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 22,2% landsmanna í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 4.-14. janúar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hélst nær óbreytt frá síðustu mælingu...

Nýjustu fréttir