Laugardagur 7. september 2024

Ísafjarðarbær: fagnar frv. um lagareldi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir í umsögn Ísafjarðarbæjar um frumvarp til laga um lagareldi, sem hefur verið í kynningu á samráðsgátt stjórnvalda,...

Patreksfjörður: nýtt einbýlishús á Urðargötu

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka til meðferðar áform um að sameina lóðirnar að Urðargötu 21a og 21b og umsókn um að...

Sundahöfn: dýpkun hefist í mar/apríl

Vegagerðin segir í svari við fyrirspurn við fyrirspurn Bæjarins besta um dýpkun Sundahafnar að reiknað sé með að farið verði í dýpkunarframkvæmdir...

Háafell: leyserbúnaður fjarlægir laxalús

Háafell hefur fjárfest í nýjum Stingray leyser búnaði gegn laxalús. Það er norska hátæknifyrirtækið Stingray Marine Solutions AS...

Páll Helgi ÍS 142

Páll Helgi er smíðaður hjá Básum hf. í Hafnarfirði árið 1977 og hét upphaflega Rósa HU 294. Í 1....

Leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands

Vegagerðin og Skipulagsstofnun hafa gefið út leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands, til að hafa til hliðsjónar við kortlagningu og skráningu vegakerfis...

Óánægja með frumvarpsdrög matvælaráðherra

Landssambands smábátaeigenda segir að ekkert í frumvarpsdrögum matvælaráðherra til laga um sjávarútveg styrki útgerð smábáta. Í umsögn sambandsins...

Ísafjarðarbær: Fasteignagjöld 967 m.kr

Fasteignamat sem framkvæmt er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hækkaði um 14,2% í Ísafjarðarbæ frá árinu 2023. Ef fasteignamat...

Súðavíkursnjóflóðin: samstaða á Alþingi um skipun rannsóknarnefndar

Samstaða er í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að leggja til að skipuð verði rannsóknarnefnd um snjóflóðin í Súðavík...

Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning

20.01 – 17.02 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....

Nýjustu fréttir