Þriðjudagur 17. september 2024

Arna Albertsdóttir stefnir á OL í Tókíó

Komin með nýtt hjól stefnir Arna Albertsdóttir á Ólympíumótið í Tókýó komandi sumri. Sumarið var erfitt segir Arna heilsufarið setti æfingaplanið úr skorðum. Það...

Kaffi Sól í Önundarfirði

Undir hinum fagra Breiðadalsstiga í Önundarfirði stendur bærinn Neðri Breiðadalur og þar var á laugardaginn opnað lítið kaffihús. Húsfreyjan Guðrún Hanna Óskarsdóttir áformar að...

Bolungarvík: Milljóna tjón í Minni-Hlíð

Mikið tjón varð í hvassviðrinu í morgun þegar þak fauk af vélageymslu í Minni-Hlíð laust eftir klukkan átta í morgun. Þá skemmdust fiskhjallar sem...

Litla stund hjá Hansa tilnefnd til Edduverðlauna

Stuttmyndin Litla stund hjá Hansa eftir Flateyringinn Eyþór Jóvinsson er tilnefnd til Edduverðlaunanna í flokki stuttmynda, en þrjár myndir eru tilnefndar þar: Litla Stund...

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða úthlutar styrkjum

Úthlutað hefur verið úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða vegna verkefna sem koma til framkvæmda á árinu 2022 en umsóknarfrestur rann út 7. nóvember .

Vilja færa mengunar- og heilbrigðiseftirlit til ríkisins frá sveitarfélögunum

Starfshópur á vegu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra leggur til að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga verði fært til ríkisins. Ábyrgð á eftirliti...

Ísafjarðarbær: samþykkir siðareglur fyrir kjörna fulltrúa

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku siðareglur fyrir kjörna fulltrúa. Í þeim er fjallað um starfsskyldur, valdmörk, trúnað, hagsmunaárekstra,...

Skrúður: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun Íslands hefur sent til Ísafjarðarbæjar tillögu að friðlýsingu Skrúðs í Dýrafirði. Fram kemur í erindinu að Minjastofnun Íslands hefur lagt til...

Arctic Fish: Shiran á förum

Neil Shiran Þórisson, fjármálastjóri Arctic Fish hefur ákveðið að láta af störfum á næstunni. Hann staðfesti þetta í samtali við Bæjarins besta....

Ísafjörður: kláfurinn fari ekki í umhverfismat

Í umsögn skipulagfulltrúa Ísafjarðarbæjar um frummatsskýrslu um fyrirhugaðað kláf upp á Eyrarfjall í Skutulsfirði kemur fram að hann telji að framkvæmdin sé...

Nýjustu fréttir