Föstudagur 13. september 2024

Fæðunám hlýra varpar ljósi á æxlun dílamjóra

Í frétt frá Hafrannsóknastofnun er sagt frá grein sem nýlega birtist í tímaritinu Fish Biology en þar er greint frá því að...

Bleiki dagurinn föstudaginn 14. október 2022

Föstudagurinn 14. október 2022 er Bleiki dagurinn. Hvernig væri nú að skipuleggja bleikt morgunkaffi í vinnunni eða heima fyrir? Einnig er tilvalið...

Bolungavík: aflinn í maí var 1.171 tonn

Alls var landað 1.171 tonni í Bolungavíkurhöfn í maímánuði. Strandveiðar hófust þann 6. maí og var afli strandveiðibáta 178 tonn í mánuðinum. Togarinn Sirrý landaði...

Jafnréttisskóli Sameinuðu þjóðanna á Ísafirði

Í dag, 8. apríl,  munu tveir nemendur Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST), Hassan Waddimba frá Úganda og Irma Šiljak frá Bosníu og Herzegóvínu segja...

Ný bók : Kynlegt stríð

Þegar breski herinn hernam Ísland þann 10. maí 1940 kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi ungra íslenskra kvenna og hermannanna.

Alþjóðasamningur um öryggi fiskiskipa

Á ráðherraráðstefnu um öryggi fiskiskipa í Torremolinos á Spáni  undirrituðu um 50 þjóðir samning um að þau hygðust fullgilda Höfðaborgarsamþykktina, alþjóðlegan samning um öryggismál...

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

Merkir Íslendingar: Hannes Hafstein

  Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 76.001 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars sl. og fjölgaði þeim um 1.578...

Stúdentagarðar Háskólaseturs tengjast FSNET um Snerpu

Þann 1. september sl. var gengið frá nýjum samningi við Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. um að Snerpa muni koma upp og sjá...

Nýjustu fréttir