Föstudagur 13. september 2024

Silungur skiptir um nafn

Ísfirska fisksölufyrirtækið North Atlantic - Fisksala, sem sérhæfir sig í sölu á gourmet vörum úr sjávarfangi hefur undanfarin þrjú ár m.a. einbeitt sér að...

Mikil stemming í dölunum tveim í sól og blíðu

Það er óhætt að segja að dalirnir tveir hafi skartað sínu fegursta í dag, sunnudag, á öðrum degi Unglingameistaramóts Íslands á skíðum. Fjölmenni var...

Kvennakórar taka höndum saman

Kvennakór Ísafjarðar hefur verið á faraldsfæti um helgina og haldið tónleika á Hólmavík og Akranesi. Kórinn hélt tónleika við góðan róm, ásamt Kvennakórnum Norðurljós...

Arnarlax brást rétt við tjóni

Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að Arnarlax hafi brugðist rétt við tjóni í sjókvíum sínum í kjölfar óveðurs 11. febrúar síðastliðinn. Stofnunin fór...

Píslarganga og helgiganga í Þingeyrarprestakalli

Þingeyrarprestakall áætlar að halda tvær göngur í dymbilvikunni, sem eru hluti af helgihaldi í sókninni. Göngurnar eru báðar haldnar föstudaginn langa, 30. mars. Sr. Hildur...

Tveir menn féllu í sjóinn við Stóru-Ávík

Samkvæmt fréttaskeyti frá Jónasi Guðmundsyni frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu féllu tveir menn í sjóinn við Stóru-Ávík um hálfníuleytið í morgun, og voru björgunarsveitir auk björgunarskips...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur fyrir Vestfirðinga

Síðastliðinn þriðjudag lauk þriggja daga ráðstefnu Strandbúnaðar, sem haldin var í ár í annað sinn. Eva Dögg Jóhannesdóttir, oddviti Tálknafjarðar, var einn fjölmargra Vestfirðinga, sem...

Íbúafundur í Bolungarvík

Almennur íbúafundur verður haldinn í Bolungarvík laugardaginn 24. mars kl. 14:00, í stóra sal félagsheimilisins. Dagskráin verður eftirfarandi: Setning Niðurstaða funda með hagsmunaaðilum Fjárhagsleg staða bæjarfélagsins Framkvæmdir ársins Betri Bolungarvík Umhverfisátak Samantekt Íbúar...

Hátíðarfundur AA samtakanna á föstudaginn langa

Hátíðarfundur AA-samtakanna á Ísafirði verður haldinn föstudaginn langa, 30. mars kl. 16, í Ísafjarðarkirkju. Kaffiveitingar verða í boði fyrir fundargesti og eru allir hjartanlega...

Sjö ferðamannastaðir á Vestfjörðum fengu um 140 milljónir

Sjö ferðamannastaðir fengu úthlutun upp á 139.9 milljónir króna, samkvæmt Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Um er að...

Nýjustu fréttir