Þriðjudagur 17. september 2024

10 aura vörupeningur frá Grams á Þingeyri

Þessi 10 aura vörupeningur var framleiddur fyrir verslun Niels Christian Grams á Þingeyri. Mjög ólíklegt er að Grams-peningarnir...

Suðureyri: íbúðabyggingar hafnar

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu fjögurra íbúða við Aðalgötu 17 - 19 á Suðureyri. Það er Nostalgía ehf sem Elías Guðmundsson,fyrrverandi ...

Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur...

Grásleppa fyrir um 800 milljónir

Grásleppuvertíðinni lauk 12. ágúst og var heimilt að stunda veiðarnar í 55 daga en meðaltal sl. 10 ára eru 40 dagar.

Helgihald og messur í Ríkisútvarpinu

Vegna sóttvarna eru margar kirkjur lokaðar og ekki messað þar um bænadaga og páska. Vilji fólk hlýða á helgistundir þá bendir Þjóðkirkjan...

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Unaðsdalur: Góð aðsókn að messu en sr. Magnús féll í sjóinn

Um síðustu helgi var messa í Unaðsdal. Prófastur Vestfjarðaprófastdæmis sr. Magnús Erlingsson þjónaði fyrir altari. Kjartan Sigurjónsson lék á orgel og kirkjugestir sungu. Mganús lét...

Skotís: unnu verðlaun á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, Skotís, gerðu það gott um helgina á landsmóti STI, Skotíþróttasambands Íslands. Keppt var á Ísafirði. Á laugardaginn...

Mikið eignatjón á Flateyri

Ekki urðu slys a fólki í snjóflóðunum sem féllu í gærkvöldi á Flateyri og í Súgandafirði.  Á Flateyri féll seinna flóðið á eitt hús...

Reykhólahöfn: viðgerð til bráðabirgða lauk innan sólarhrings

Gengið var rösklega til verks við viðgerð til bráðabirgða á höfninni á Reykhólum sem skemmdist á miðvikudaginn. Innan sólarhrings lauk henni og...

Nýjustu fréttir