Föstudagur 13. september 2024

Bærinn fluttur úr Norðurtanganum

Norðurtanginn ehf. hefur rift leigusamningi við Ísafjarðarbæ og allir munir í eigu stofnana bæjarins hafa verið fjarlægðir úr Norðurtanganum. Ísafjarðarbær og Norðurtanginn gerðu með...

Ákvörðunartöku um flugvöllinn verði hraðað sem kostur er

Stjórnvöld þurfa að gera upp sig sinn varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar eins skjótt og kostur er. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem Jón Gunnarsson...

Fögnuðu 20 ára afmæli Sólborgar

Opið hús var á leikskólanum Sólborg á Ísafirði á fimmtudaginn fyrir viku þegar 20 ára afmæli skólans var fagnað. Af því tilefni var sýning...

Byggja líkamsræktarstöð á Torfnesi og Sundhöllin sett á ís

Ísafjarðarbær stefnir á að opna nýja líkamsræktarstöð í íþróttahúsinu á Torfnesi eftir eitt ár. Í janúar var gengið frá kaupum bæjarins á Stúdíó Dan...

Hópur ferðamanna fær bætur vegna aflýsts Ísafjarðarflugs

Samgöngustofa hefur gert Air Iceland Connect að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, rúmar 31 þúsund íslenskar krónur, vegna ferðar sem þeir áttu að...

Þæfingur og þungfært á fjallvegum

Á Vestfjörðum þæfingsfærð eða þungfært á flestum fjallvegum en snjóþekja eða hálka á lálendi. Unnið er að mokstri. Langtímaspár eru óstöðugar og líkur eru...

Lækningavörur úr þorskroði í Vísindaporti

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða ætlar Dóra Hlín Gísladóttir frá Kerecis hf. að fjalla um sárastoðefni fyrirtækisins. Kerecis er framsækið líftæknifyrirtæki á Ísafirði sem...

Stuðningurinn er ómetanlegur

Síminn hefur verið rauðglóandi hjá Eggert Einer Nielson síðasta sólarhringinn, eða frá því hann lýsti á bb.is raunum sínum í samskiptum við Útlendingastofnun og...

Nauðsynlegt að auka vetrarþjónustuna á ný

Þjónustutími vetrarþjónustu á leiðinni Patreksfjörður – Dalsmynni (við vegamót Hringvegar og Vestfjarðavegar) var lengdur til kl. 20 þegar Breiðafjarðarferjan Baldur bilaði í lok nóvember....

Borðleggjandi að Eggert fái ríkisborgararétt

„Ég hef þegar kallað eft­ir upp­lýs­ing­um um hvernig málið er vaxið og hver aðdrag­and­inn er,“ seg­ir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og...

Nýjustu fréttir