Föstudagur 13. september 2024

Útflutningsverðmæti fiskeldis frá Vestfjörðum álíka og þorsksins

Það hefur alltaf einkennt sjávarútveg á Vestfjörðum að hann er fyrst og fremst byggður á þorskveiðum og vinnslu. Um þessar mundir er þorskkvóti Vestfirðinga...

Ályktun frá Eldingu vegna strandveiðifrumvarps

Elding, félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, lýsir yfir mikilli ánægju með framkomið frumvarp um strandveiðar. Með fyrirhuguðum breytingum og aukningu um 2000 tonn í...

Golfklúbbur Ísafjarðar opnar nýja æfingaaðstöðu

Golfklúbbur Ísafjarðar opnaði nýja glæsilega æfingaaðstöðu við Sundahöfn á Ísafirði og var henni gefið nafnið Sundagolf. Formaður klúbbsins, Kristinn Þórir Kristjánsson ávarpaði gesti við...

VÍS gefur barnabílstóla til flóttafjölskyldna

Það þarf að huga að mörgu við undirbúning komu flóttafjölskyldna til landsins. Rauði kross Íslands hefur unnið hörðum höndum að því að aðstoða fjölskyldurnar...

Bolvíkingar hanna útsýnispall á Bolafjalli

Bolungarvíkurkaupstaður fékk styrk frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að hanna útsýnispall á Bolafjalli. Styrkupphæðin er 2.8 milljónir króna. Bolafjall er einn mikilfenglegasti útsýnisstaður landsins og...

Halti Billi á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur vinnur nú hörðum höndum að uppsetningu leikritsins Halti Billi. Núna eru æfingar í fullum gangi en það verður frumsýnt 2. apríl. Leikritið...

Ísafjarðarbær tryggir starfsemi Lýðháskólans á Flateyri næsta haust

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær styrk og ábyrgðir vegna starfsemi lýðháskóla á Flateyri. Um er að ræða 10 m.kr. ábyrgð bæjarins, endurgjaldslausa aðstöðu fyrir...

Sameiginleg árshátíð kórafólks

Sunnukórinn, Karlakórinn Ernir og Kvennakór Ísafjarðar ætla að halda sameiginlega árshátíð kórafólks á norðanverðum Vestfjörðum, laugardaginn 7. apríl. Árshátíðin verður haldin í Félagsheimilinu í...

Opinber umræða á Íslandi oft mjög höfuðborgarmiðuð

Á annan í páskum hefur göngu sína nýr umræðuþáttur, sem ber nafnið Landsbyggðalatté, á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum verður víða komið við í umræðunni...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ samþykktur

Í fréttatilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ kemur fram að fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna hafi samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara þann 26. maí...

Nýjustu fréttir