Þriðjudagur 17. september 2024

Ísafjörður: Hjúkrunarheimilis Eyri stækkað um 10 rými

Heilbrigðisráðuneytið og Ísafjarðarbær hafa gert samkomulag um stækkun hjúkrunarheimilisins Eyri á Ísafirði. Byggð verður viðbygging tengd núverandi byggingu...

Gerræðislegt inngrip að taka Baldur

Það er gerræðislegt inngrip hjá stjórnvöldum að leggja niður ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur hefur leyst Herjólf af á meðan skipið...

Teitur Björn nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra

Teitur Björn Ein­ars­son, lög­fræð­ingur og vara­þing­maður fyrir Sjálf­stæð­is­flokk­inn, hefur verið ráð­inn sem aðstoð­ar­maður Jóns Gunn­ars­sonar dóms­mála­ráð­herra. Þetta stað­festir Brynjar Níels­son, annar aðstoð­ar­maður...

Umhverfing nr 4: myndlistarsýning 120 listamanna á Vestfjörðum næsta sumar

Næsta sumar er fyrirhugað að halda myndlistarsýninguna Umhverfing víðs vegar á Vestfjörðum og í Dölunum. Þetta verður fjórða sýningin sem efnt...

Minningarmót um Inga Magnfreðsson

Golfklúbbur Ísafjarðar ætlar í samstarfi við Kristján Andra Guðjónsson og Hótel Ísafjörð að halda minningarmót um Inga Magnfreðsson sem féll frá í desember í...

Gamla smiðjan Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

Arnarlax: hagnaður af rekstri um 1 milljarður króna

Rekstrarafkoma Arnarlax fyrstu níu mánuði þessa árs var mun betri en gert hafði verið ráð fyrir. Tekjur umfram gjöld að meðtöldum afskrifum (EBIT) voru...

Stórgjafir til Sjúkrahússins á Patreksfirði

Þriðjudaginn 20. ágúst sl. voru afhent margvísleg tæki, búnaður og áhöld til Sjúkrahússins á Patreksfirði að verðmæti rúmar 11 millj.kr. Gjafirnar voru tíu ný...

Tæplega 15 þúsund sumarhús á landinu – Um 650 á Vestfjörðum

Sumarhús á landinu á síðasta ári voru 14.907 talsins og fjölgaði um 1,4% frá árinu áður en árið 2021 voru sumarhús á...

Meðallaun 573 þúsund krónur á mánuði árið 2019

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði að því er...

Nýjustu fréttir