Föstudagur 13. september 2024

Krabbameinsfélagið fagnar samþykkt fyrstu íslensku krabbameinsáætlunarinnar

Í vikunni urðu stór tímamót þegar fyrsta íslenska krabbameinsáætlunin, sem gildir til ársins 2030, var samþykkt. Krabbameinsfélagið fagnar þessum mikilvægu tímamótum, en félagið hefur allt...

Act alone – Litla actið

Þegar ljóst var að ekki var hægt að halda Act Alone í fyrra þá ákváð Kómedíuleikhúsið að aflýsa ekki heldur halda annarskonar...

Blábankinn: Frumsýning á „Digital North – Coworking in the Arctic Circle

Ungir Ástralir dvöldu á Þingeyri síðasta vor og nýttu Blábankann til að vinna efni fyrir áhugaverða heimildarmynd um Stafræna Norðrið, fólk sem...

Grænir frumkvöðlar framtíðar í nýjum þætti á N4

Fyrir skömmu var frumsýndur þáttur á sjónvarpsstöðinni N4 um verkefnið Grænir frumkvöðlar framtíðar. Verkefnið hefur verið í gangi hjá Matís í...

Stefnumótun í fiskeldi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í desember síðastliðinn starfshóp til að móta stefnu stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir bréf frá starfshópnum...

Orkusjóður úthlutar 900 m.kr. í styrki

Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkuauðlinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að...

Vesturbyggð: 10 m.kr. jákvæður rekstur 2019

Ársreikningur 2019 fyrir Vesturbyggð hefur verið samþykktur í bæjarstjórn. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar varð jákvæð um 10 millj. kr.  og batnaði frá 2018 um 106 m.kr. Fjárfest...

Bændur segja tillögurnar skref í rétta átt

Bændasamtökin og Landssamband sauðfjárbænda segja margt gott í tillögum landbúnaðarráðherra vegna bráðavanda sauðfjárbænda sem standa frammi fyrir þriðjungslækkun afurðaverðs. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir...

Lögð áhersla á köld svæði

Nú hefur verið kallað eftir umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir árið 2018. Sérstök áhersla í tengslum við úthlutunina nú er lögð á styrkumsóknir sem...

Freyja verður flekklaus

Varðskipið Freyja er nú komið í slipp í Stavanger í Noregi þar sem það verður málað á nýjan leik í litum Landhelgisgæslunnar....

Nýjustu fréttir