Laugardagur 14. september 2024

Meistaraverk í Hömrum í kvöld

Mánudaginn 27. september kl 20:00 verða haldnir hátíðartónleikar í Hömrum.   Það eru ísfirsku bræðurnir Mikolaj Ólafur píanóleikari og Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari...

Hvalveiðar afram

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu árin 2019–2023. Nær ákvörðunin til veiða á...

Reykjavíkurflugvöllur: 89% telja mikilvægt að hafa völlinn þar sem hann er

Nærri 90% svarenda í nýrri könnun Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri eru frekar eða mjög sammála þeirri staðhæfingu að mikilvægt sé að hafa...

Listamannaspjall – þrjár heimsálfur listakvenna í Edinborg

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg, býður upp á listamannaspjall föstudaginn 20.október. Spjallið fer fram í Rögnvaldarsal og hefst klukkan 17. Gestavinnustofurnar...

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík í kvöld

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík föstudaginn 22. febrúar kl. 19.00, í Félagsheimilinu. Önnur sýning er á sunnudaginn og þriðja á þriðjudaginn. Verkið er...

Ábending frá veðurfræðingi

Blindbylur verður á Steingrímsfjarðarheiði og á hálsunum á sunnanverðum Vestfjörðum fram undir kl. 22 í kvöld.  Annars hefur náð að hlána víðast hvar, nema...

Landsnet: kynningarfundi frestað um kerfisáætlun

Landsnet áformaði að halda á Hótel Ísafirði í dag kynningarfund um nýja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2021-2023 og umhverfisskýrslu,...

Plastlaus september

Plastlaus september er árvekniátak, sem haldið var í fyrsta sinn í september 2017. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og ljóst að farvegurinn er...

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi: veiðibann ráðherra í bága við lög

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa fengið lögfræðiálit Lex lögmannsstofu. niðurstaða þess er að sú ákvörðun matvælaráðherra að banna tímabundið veiðar á langreyðum...

Vest­ur­byggð hlaut viður­kenn­ingu Jafn­réttis­vog­ar­innar 2023.

Jafn­réttis­vogin, hreyfiafls­verk­efni Félags kvenna í atvinnu­lífinu (FKA), hélt staf­rænu ráðstefnuna Við töpum öll á eins­leitn­inni – Jafn­rétti er ákvörðun þann 12. október síðast­liðinn.

Nýjustu fréttir