Miðvikudagur 18. september 2024

Fræðagarður með fund á Ísafirði

Stjórn Fræðagarðs stendur fyrir fundaröð um landið allt þar sem fram fer kynning á starfsemi félagsins, og sjóðum BHM. Ennfremur er tilgangur fundanna að ræða stöðuna sem uppi er í kjaramálum og heyra sjónarmið...

Hvernig nýti ég mér Loftbrú?

Ferlið er einfalt. Á þjónustu­vefnum Ísland.is auðkennir fólk sig með rafrænum skil­ríkjum eða Íslykli og þeir sem eiga rétt á Loftbrú fá...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Veiðigjald: frítekjumark hækkað um 118%

Atvinnuveganefnd Alþingis afgreiddi frumvarp um veiðigjald til annarrar umræðu í gær. Nefndin gerir tillögur um tilteknar breytingar á frumvarpinu. Þannig er lagt til að...

Ísland ljóstengt 2019 – samningur við Snerpu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt viðauka við samstarfssaming Snerpu og Ísafjarðarbæjar um lagningu, eignarhald og rekstur ljósleiðara. Kostnaðurinn er um 45 milljónir króna sem dreifist á 2019...

Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn

Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019. Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða aldrei meira

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í tæpa 52 milljarða króna. Um tæpa 9% aukningu er að ræða frá...

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur – VG gefur eftir

Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærsti flokkurinn ef kosið væri nú. Hann fengi rúm 24 prósent atkvæða. Vinstri græn yrðu næststærsti flokkurinn með rúm 19 prósent atkvæða....

Körfuboltinn rúllar af stað. Vestri með stórsigur.

Í gærkvöldi hóf meistaraflokkur karla í körfubolta leik í 1. deild Íslandsmótsins. Vestri mætti Snæfelli í Stykkishólmi kl. 19:15. Vestri sigraði örugglega með 114...

Strandagangan: 200 manns tóku þátt í skíðagöngu

Um 200 manns tóku þátt í Strandagöngunni 2023, sem Skíðafélag Strandamanna Hólmavík stóð fyrir á laugardaginn. Gengið var í Selárdal í Steingrímsfirðinum....

Nýjustu fréttir