Laugardagur 14. september 2024

Landsamband smábátaeigenda mótmælir áformum um svæðaskiptingu strandveiða

Þann 10. nóv­em­ber voru í sam­ráðsgátt stjórn­valda kynnt áform um breyt­ingu á lög­um um stjórn fisk­veiða og end­urupp­töku svæðis­skipt­ingu þeirra, sem lögð...

Landsnet: kynningarfundi frestað um kerfisáætlun

Landsnet áformaði að halda á Hótel Ísafirði í dag kynningarfund um nýja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2021-2023 og umhverfisskýrslu,...

Plastlaus september

Plastlaus september er árvekniátak, sem haldið var í fyrsta sinn í september 2017. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og ljóst að farvegurinn er...

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi: veiðibann ráðherra í bága við lög

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa fengið lögfræðiálit Lex lögmannsstofu. niðurstaða þess er að sú ákvörðun matvælaráðherra að banna tímabundið veiðar á langreyðum...

Vest­ur­byggð hlaut viður­kenn­ingu Jafn­réttis­vog­ar­innar 2023.

Jafn­réttis­vogin, hreyfiafls­verk­efni Félags kvenna í atvinnu­lífinu (FKA), hélt staf­rænu ráðstefnuna Við töpum öll á eins­leitn­inni – Jafn­rétti er ákvörðun þann 12. október síðast­liðinn.

Vegfarendur athugið: viðgerð á brú á Blönduósi

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um umferðartöf á brúnni yfir Blöndu við Blönduós. Þriðjudaginn 2. júlí hófst umfangsmikil viðgerð  á brúnni yfir Blöndu, Blönduósi.  Umferð...

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

Helgiganga og píslarsaga

Föstudagurinn langi er mesti sorgardagur kirkjuársins segir á vísindavef Háskóla Íslands og ber helgihald vott um það. Þá minnast kristnir menn píslargöngu Jesú,krossfestingar hans og dauða...

Vöktun blómgunar

Eitt af verkefnum Náttúrustofu Vestfjarða er vöktun blómgunar. Þetta er langtímaverkefni sem er í gangi víða um landið.

Bolungavík: fimm skemmtiferðaskip í sumar

Fimm skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Bolungavíkur í sumar. Bæjarráð Bolungavíkur bókaði nýlega að það fagnar komu skemmtiferðaskipana...

Nýjustu fréttir