Föstudagur 13. september 2024

Til skoðunar að loka veginum til Súðavíkur

Snjóflóðahætta er möguleg á veginum um Súðavíkurhlíð í dag. Veðurstofan spáir að það hvessi þegar líður á daginn og að hann gangi í norðaustan...

Stríðið í Sýrlandi í Vísindporti

Gestur vikunnar í Vísindaporti vikunnar er Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, nýráðin verkefnastjóri Rauða krossins vegna móttöku flóttamanna á norðanverðum Vestfjörðum. Hún mun fjalla um stríðið í...

Lionsklúbburinn býður upp á blóðsykurmælingu

Lionsklúbbur Ísafjarðar  býður uppá fría blóðsykurmælingu í verslunum Nettó og Bónuss fimmtudaginn 15. febrúar frá klukkan 16 til 18. Klúbburinn hvetur fólk til að...

Fólk tryggi greiða leið að ruslatunnum

Gámaþjónusta Vestfjarða biður íbúa  að moka frá rusla­tunn­um sín­um þar sem sorphirða er mjög þung þessa dag­ana. Vanda­samt get­ur verið að kom­ast að tunn­un­um...

Beðið með mokstur á fjallvegum

Það er vitlaust veður á fjallvegum á Vestfjörðum og samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður beðið með mokstur á heiðunum. Ófært er um Hálfdán, Mikladal,...

Framtíð bensínafgreiðslu á Suðureyri ótrygg

N1 er með eldsneytisafgreiðslu á Suðureyri. Stjórnendur fyrirtækisins telja líklegt að eldsneytistankar stöðvarinnar standist ekki umhverfiskröfur og ljóst að N1 fer ekki i milljóna...

Mesta aukningin í fiskeldi

Heild­ar­at­vinnu­tekj­ur á Vest­fjörðum hækkuðu um tæp 5 prósent á tíma­bilinu 2008 til 2016. Eft­ir lækk­un í fram­haldi af hrun­inu 2008 hækkuðu at­vinnu­tekj­ur um 7...

30 daga fangelsi fyrir að aka ítrekað án bílprófs        

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann á Tálknafirði til 30 daga refsivistar fyrir að aka án bílprófs. Þetta var í annað sinn sem maðurinn er...

Leggur til endurskoðun á leigusamningi

Á síðasta fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var lögð fram fyrirspurn Jónasar Þórs Birgissonar, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, varðandi kostnað Ísafjarðarbæjar vegna Tjöruhússins í Neðstakaupstað. Fyrirspurnin lítur að...

Áhrif dúntekju á æðarfugla

Julia Murray ver meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða í dag kl. 15. Ritgerð hennar fjallar um áhrif æðarbúskaps á atferli...

Nýjustu fréttir