Laugardagur 14. september 2024

Rafmagn tekið af á Hólmavík í kvöld

Í tilkynningu sem Orkubú Vestfjarða sendi frá sér rétt í þessu kemur fram að rafmagn verði tekið af á Hólmavík í kvöld 5. apríl...

Stjórnendur segja upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Á vef Rúv kemur fram að þrír stjórnendur, sem og einn sálfræðingur hafi sagt upp störfum hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða nýverið. Vondur starfsandi er sögð...

Eiga Hornstrandir að vera farsímalaust svæði?

 „Engin áform eru uppi í augnablikinu um uppbyggingu innviða fyrir farsímakerfi eða önnur fjarskipti á Hornströndum, hvorki af hálfu opinberra aðila né einkaaðila. Skortur...

Breytingar á lúðuveiðum við Kyrrahafsströnd Kanada

Í gær, 4. apríl, varði Tiare Boyes meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerð hennar fjallar um breytingar á lúðuveiðum við...

Fengsæll skipstjóri kvaddur

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi skipstjóri og alþingismaður, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag. Hann var fæddur 5. júlí 1944. Guðjón var varaþingmaður Vestfirðinga...

Líflegt tónlistarlíf í Vesturbyggð

Það hefur ekki farið svo hátt á BB að undanförnu hversu líflegt tónlistarlífið er í Vesturbyggð og hve öflugur tónlistarskólinn þar er. Við skólann...

Stuðla að umhverfisvernd með viðgerðum

Á Akureyri hefur hópur fólks tekið sig saman á vinnustofu til að starfa í anda verkefnis sem kallast Restart. Verkefnið, sem á upphaf sitt...

Álit Skipulagsstofnunar dregið til baka

Álit Skipulagsstofnunar vegna framleiðslu á 6800 tonnum af laxi í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells ehf., sem sent var út í gær, 3. apríl, var...

Skipulagsstofnun leggst gegn eldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi

Skipulagsstofnun sendi í gær frá sér álit vegna allt að 6800 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells. Í álitinu...

Skemmtileg innslög af ströndum

Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur, hefur frá haustinu 2016 verið með innslög í Mannlega þættinum á Rás 1 alla þriðjudaga um lífið á Ströndum. Kristín tekur...

Nýjustu fréttir