Miðvikudagur 18. september 2024

Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli

Árið 2019 verður stórt ár í hinsegin samfélaginu hér heima og erlendis. Ekki einungis verða þá liðin 50 ár frá Stonewall uppreisninni heldur fagna...

Ernir heldur hangikjétsveislu

Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík í Bolungarvík heldur á laugardagskvöld svokallaða hangikjétsveislu í félagsheimili Bolungarvíkur, þar verða veitingar með þjóðlegra móti er björgunarsveitarfélagar bjóða upp...

KSÍ – 11 mótsleikir fóru ekki fram í fyrra þar af einn á Ísafirði

Mikil umræða hefur skapast um knattspyrnuleiki þar sem lið mæta ekki til leiks. Þetta á einnig við um aðrar boltaíþróttir þar sem...

Lýðháskólinn á Flateyri: Fyrsta útskrift nemenda var 4. maí 2019

Fyrsti hópur nemenda hefur nú verið útskrifaður frá Lýðháskólanum á Flateyri og skólanum slitið með viðeigandi hætti. Athöfnin fór fram á björtum og fallegum degi,...

Fleiri á faraldsfæti

Íbúar landsbyggðarinnar eru töluvert líklegri en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu til þess að ferðast innanlands í sumar eða 44% á móti 33%. Munur...

Stjórnarformaður OV: Vatnsdalsvirkjun besta lausnin

Illugi Gunnarsson, stjórnarformaður Orkubús Vestfjarða segir að mikið þörf sé á aukinni orku á Vestfjörðum á næstu árum og bendir hann á...

Sameining slökkviliða til umræðu

Á bæjarráðsfundi í Bolungavík í vikunni var lögð fram tillaga Haraldar L. Haraldssonar um að taka upp viðræður við Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ um sameiningu slökkviliða...

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í lagningu gervigrass á aðal- og æfingavöll á Torfnesi

Ísafjarðarbær hefur auglýst eftir tilboðum í gervigras og lagningu þess á Torfnesi, bæði æfingavelli og aðalvellinum. Skilafrestur tilboða er til 12....

Gæslan með þyrluæfingu

Um kvöldmatarleytið kemur þyrla Landhelgisgæslunnar á Ísafjörð og ljósi reynslunnar þykir rétt að vara í íbúa við en hávaði frá þyrlum boðar sjaldan gott....

MÍ keppir í Gettu Betur í kvöld

Í kvöld keppir lið Menntaskólans á Ísafirði í 8 liða úrslitum Gettu Betur. Mótherjinn að þessu sinni er lið Verslunarskóla Íslands og...

Nýjustu fréttir