Laugardagur 14. september 2024

Umhleypingar framundan

Það verður norðlæg átt á landinu í dag og éljagangur á norðanverðu landinu en bjartviðri sunnantil. Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 10-15...

Landsamband smábátaeigenda mótmælir áformum um svæðaskiptingu strandveiða

Þann 10. nóv­em­ber voru í sam­ráðsgátt stjórn­valda kynnt áform um breyt­ingu á lög­um um stjórn fisk­veiða og end­urupp­töku svæðis­skipt­ingu þeirra, sem lögð...

Nemendum boðið á leikinn í kvöld

Í morgun sögum við frá mikilvægum körfuboltaleik Vestra í kvöld er liðið mætir Hamri á Torfnesi. Öllum nemendum 7.-10. bekk á norðanverðum Vestfjörðum er sérstaklega...

Lambaþon – Hvernig getum við aukið verðmæti í virðiskeðju sauðfjár?

Hefur þú frábæra hugmynd til dæmis um nýja vöru, markaðssetningu, þjónustu, hönnun, dreifingu, beitarstjórnun, dýravelferð, sjálfbærni, nýtingu hliðarafurða, búvörusamninga, lagaumhverfi, umbyltingar eða annað? Matís, Landbúnaðarháskóli...

Rebekka Blöndal með tónleika á Ísafirði

Þann 21. október kl. 20:30 verða þau Rebekka Blöndal, Ásgeir Ásgeirsson og Steingrímur Teague með tónleika í Edinborgarhúsínu.

Minni afli í janúar

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í janúar 2020 var 35,8 þúsund tonn sem er 23% minni afli en í janúar í fyrra. Botnfiskafli dróst saman...

Dimmalimm hátíðarsýning á Ísafirði í dag

Í dag verður endurnýjaður samstarfssamningur Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar og verður af því tilefni sérstök hátíðarsýning á Dimmalimm í Edinborgarhúsinu í dag kl.17.30. Miðaverð er aðeins...

Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019- hægt að senda tillögur að áhersluverkefnum

Vestfjarðastofa tilkynnir: Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019 er sértæk byggðaáætlun fyrir Vestfirði en það verkefni er hluti af Sóknaráætlun landshlutaanna. Markmið Sóknaráætlunar landshlutanna er að stuðla...

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Í síðustu viku fór lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar fram í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þrettán nemendur af norðanverðum Vestfjörðum spreyttu...

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

Nýjustu fréttir