Laugardagur 14. september 2024

Framboðslisti Í-listans ákveðinn

Framboðslisti Í-listans, lista íbúanna í Ísafjarðarbæ, var samþykktur einróma á fundi í Edinborgarhúsinu í gær, 7. apríl. Á fundinum var einnig samþykkt að Gísli Halldór...

Hélt erindi um fjörugróður

Fjaran og allt sem í henni vex og það sem í hana kemur, var lengi vel talið með hlunnindum allra jarða sem áttu land...

Góð helgi í dölunum tveim

Ekkert lát er á skíðaiðkun Ísfirðinga og nágranna í dölunum tveimur. Framundan eru Andrésar andar leikarnir á Akureyri sem verða haldnir þar-næstu helgi. Blaðamaður...

Yfirlýsing frá starfsmannafélagi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Í yfirlýsingu sem stjórn starfsmannafélags Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða 2017 til 2018 sendi frá sér, vegna fréttaflutnings af uppsögnum yfirmanna hjá stofnuninni, kemur fram að starfsfólki...

Vel sóttur aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps

Í síðustu viku var aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps fyrir árið 2017 haldinn í Mjólkárvirkjun. Fundurinn var vel sóttur samkvæmt Þingeyrarvefnum. Í skýrslu stjórnarformanns, Hreins Þórðarsonar,...

Selja hangikjöt beint frá býli

Sífellt fleiri neytendur gera kröfu um að geta rakið uppruna þess matar sem þeir kaupa. Bændur í landinu hafa reynt að svara þessu með...

Loðnu rekur á fjörur í Steingrímsfirði

Mikið magn af dauðum fiski, sem liggur í fjöru, vekur jafnan athygli almennings. Oft heldur fólk að orsökin sé mannanna en stundum er fiskadauðinn...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar með eldri borgurum haldið í kvöld

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar með eldri borgurum Ísafjarðarbæjar, verður haldið á Hlíf í kvöld, 6. apríl kl. 19:30. Allir eldri borgarar Ísafjarðarbæjar eru hvattir til...

Sumar í Óperuhúsinu í Sydney

Gestur Vísindaports er að þessu sinni Arnþrúður Gísladóttir, doktorsnemi í verkfræði. Sumarið 2015 dvaldist hún í Sydney í Ástralíu, sem ein af fimm hæfileikaríkum...

Lönduðu 5. sæti á Scania Cup 2018

Á vef Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja í körfubolta hafi tryggt sér 5. sætið á...

Nýjustu fréttir