Miðvikudagur 18. september 2024

Flak: tónleikum með KK aflýst

Tónleikunum með KK á veitingastaðnum Flak á Patreksfirði, sem vera áttu á morgun, laugardag hefur verið aflýst. Ástæðan eru gildandi sóttvarnarreglur. Í tilkynningu frá Flaki...

Jón Þór Hauksson tekur við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla. Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir samning við félagið og mun...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón...

Hólmadrangur: greiðslustöðvun framlengd

Greiðslustöðvun Hólmadrangs ehf rennur út í dag. Gert er ráð fyrir því að greiðslustöðvunin verði framlengd. Á greiðslustövunartímanum hefur verið breytt um rekstur á...

Kaupmaðurinn, tíðarandinn  og frelsið.

Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn. Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...

Ísafjarðarbæ samþykkir að semja við KPMG um stofnun velferðarþjónustu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku að ganga til samninga við KPMG ehf., um að kanna grundvöll fyrir og eftir atvikum setja...

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Ríkið fellur frá kröfu um þjóðlendu á Hestfjalli í Ísafjarðardjúpi

Í síðasta mánuði sendi lögmaður íslenska ríkisins bréf til Óbyggðanefndar og tilkynnti um breytingar á kröfugerð ríkisins um þjóðlendu. Helstu breytingar...

Bjartmar spilar í Bolungarvík

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur á laugardagskvöld. Bjartmar  er flestum að góðu kunnur fyrir tónlist sína en hann hefur samið...

81 milljarða halli á vöruviðskiptum

Rúmlega 81 milljarðs króna halli varð á vöruviðskiptum við útlönd á fyrri helmingi þessa árs. Vörur voru fluttar inn fyrir 325,5 milljarða króna, en...

Nýjustu fréttir