Laugardagur 14. september 2024

Dimmalimm hátíðarsýning á Ísafirði í dag

Í dag verður endurnýjaður samstarfssamningur Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar og verður af því tilefni sérstök hátíðarsýning á Dimmalimm í Edinborgarhúsinu í dag kl.17.30. Miðaverð er aðeins...

Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019- hægt að senda tillögur að áhersluverkefnum

Vestfjarðastofa tilkynnir: Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019 er sértæk byggðaáætlun fyrir Vestfirði en það verkefni er hluti af Sóknaráætlun landshlutaanna. Markmið Sóknaráætlunar landshlutanna er að stuðla...

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Í síðustu viku fór lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar fram í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þrettán nemendur af norðanverðum Vestfjörðum spreyttu...

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

Matís: Grunnskóli Bolungavíkur sigraði í landskeppni Grænna Frumkvöðla

Í lok maí fór fram Landskeppni MAKEathons, nýsköpunarkeppni Grænna Frumkvöðla Framtíðar á vegum Matvælastofnunar. Þar kepptu skólarnir þrír, Nesskóli, Grunnskóli Bolungarvíkur og...

Ísland fórnarlamb eigin velgengni

  Ísland er fórnarlamb eigin velgengni, segir í úttekt breska dagblaðsins Independent á sex áfangastöðum sem ferðaþjónustan er að eyðileggja, eins og það er orðað...

Hamingjudagar á Hólmavík um helgina

Hamingjudagar á Hólmavík hófust í gær og var Heiða Ólafsdóttir með tónleika í gærkvöldi í Bragganum. Hátíðin verður formlega sett í Hnyðju, Húsnæði sveitarfélagsins...

Skjaldborgarhátíðin tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2020

Eyrarrósin, sem nú er veitt í sextánda sinn, er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Alls bárust 25 umsóknir um Eyrarrósina 2020 hvaðanæva af...

Rafíþróttir í Bolungavík

Rafíþróttafélagi Bolungavíkur hóf starfsemi sína í byrjun 2021 og starfar innan Ungmennafélags Bolungavíkur.  Æfingar hófust 1. febrúar s.l., æfingarnar fóru fram í...

Haustrallið er hafið – Auglýst eftir tveimur togurum fyrir næsta ár

Stofnmæling botnfiska að haustlagi er hafin og stendur yfir næstu fjórar vikur. Tvö skip taka þátt í verkefninu; togarinn Múlaberg SI og rannsóknaskipið Árni...

Nýjustu fréttir