Laugardagur 14. september 2024

Vísir hf undirritar samning við Skaginn 3X

Frá undirritun samnings félaganna í húsi sjávarklasans á dögunum. F.v. Óskar Óskarsson Marel, Pétur Pálsson Vísi, Einar Kristinsson Navís, Kjartan Viðarsson Vísi og Ragnar...

Deiliskipulag fyrir Strandgötu kynnt

Á heimasíðu Vesturbyggðar er tilkynning frá skipulagsfulltrúa Vesturbyggðar þar sem segir frá því að miðvikudaginn 11. apríl verði deiliskipulagstillaga fyrir Strandgötu 1 á Bíldudal,...

Meistaraprófsvörn um samfélagslega ábyrgð olíufyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð olíufyrirtækja er afar áhugavert málefni. Undanfarið hefur Melanie Jenkins unnið að rannsókn á þessu efni í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða....

Um 400 manns sem fljúga í hverjum mánuði

Jafnvel þó vegirnir á sunnanverðum Vestfjörðum séu margir hverjir óhemju lélegir og leiðin norður á Ísafjörð sé varla til að tala um ennþá, þá...

Myndband af Stefni ÍS að sigla inn í Grindavíkurhöfn

Margir hafa gaman af því að fylgjast með fiski og skipafréttum og oft óháð því hvort einstaklingurinn hefur migið í saltan sjó eða ekki....

Norsk kvikmyndahátíð í Ísafjarðarbíó

Það er fátt betra en fjölbreytni í lífið og fjölbreytni í bíósýningum. Oftar en ekki eru amerískar myndir mest sýndar í íslensku kvikmyndahúsum, en...

„Samgöngubót í gíslingu flækjustigs stjórnsýslunnar“

Fimm þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar, verði það samþykkt, að farið verði í framkvæmdir á leið Þ-H á Vestfjarðavegi...

Skemmtilegast að safna rekavið

Birkir Atli Einarsson er 18 ára drengur úr Reykjavík sem stundar nám í fjallamennsku í framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Hann hefur nokkuð sterka tengingu að...

Fimmtán nemendur stunda nám við framhaldsdeildina á Patreksfirði

Árið 2007 hóf Fjölbrautarskóli Snæfellinga, eða FSN, rekstur framhaldsdeildar á Patreksfirði. Þetta var gert til að auðvelda nemendum að dvelja lengur í heimabyggð, en...

Ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands

Miðvikudaginn næsta, 11. apríl, verður ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Íslands haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur milli kl. 13:00 og 16:30. Dagskráin einkennist af erindum sem varða auðlindir...

Nýjustu fréttir