Miðvikudagur 18. september 2024

Mariann í netsöngkeppni Samfés – úrslit í kvöld

Mariann Rähni frá Bolungavík flutti lagið Hjá þér með Sálinni Hans Jóns míns í netsöngkeppni Samfés. Frá þessu er greint á vefsíðunni vikari.is í Bolungavík. Samfestingurinn...

Vegir lokaðir á norðanverðum Vestfjörðum

Vegir eru enn lokaðir á norðanverðum Vestfjörðum. Vegurinn um Eyrarhlíð er lokaður  og nýjar upplýsningar verða gefnar kl 17. Skutulsfjarðarbraut er opin undir eftirliti....

Atvinnuleysið 2,9 prósent

Á fyrsta ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 197.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 191.500 starfandi og 5.600 án vinnu...

Kennarar víða að heimsækja Ísafjörð

Kennarar við Grunnskólann á Ísafirði hafa undanfarin tvö ár verið þátttakendur í verkefni á vegum Erasmus+, menntaáætlunar Evrópusambandsins. Í verkefninu sem snýr að því...

Unnið er að gerð strandsvæðisskipulags fyrir Vestfirði

Hjá Skipulagsstofnun hafa verið gefnar út forsendu- og samráðsskýrslur vegna vinnu við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum.

Matvælastofnun kærir aðdróttun um mútuþægni

Forstjóri og tveir starfmenn Matvælastofnunar hafa sent kæru á hendur einstaklingi til lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Kæran er send vegna greinar sem...

Baldur bilaður

Vegna bilunar í aðalvél Baldurs falla allar ferðir ferjunnar niður en viðgerð hefur staðið yfir frá því í gær og var unnið í alla...

Blúshátíð á Patreksfirði

Senn líður að tólftu Tónlistarhátíð Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, sem verður 25 og 26 ágúst n.k.  Hátíðin verður með...

Neyðarkall á Vestfjörðum

Lögreglan á Vestfjörðum greindi frá því fyrir skömmu að borist hefði um hádegisbilið í dag neyðarkall á rás 16 á VHF...

Verð á mjólkurvöru lítið breyst frá októberlokum

Í meirihluta af þeim 11 verslunum þar sem verðkönnunin ASÍ fór fram í breyttist verð á mjólkurvöru lítið frá októberlokum 2023 til...

Nýjustu fréttir