Laugardagur 14. september 2024

Fólki fjölgar nema á Vestfjörðum

Hinn 1. janúar 2017 voru landsmenn 338.349 og hafði þá fjölgað um 5.820 frá sama tíma árið áður eða 1,8%. Konum og körlum fjölgaði...

Veturinn sleppir ekki takinu

Margir bíða þess með óþreyju að vorið hefji innreið sína að fullu og græn slykjan breiði úr sér yfir holt og hæðir. Enda getur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI BÖÐVARSSON

Árni Böðvarsson fæddist á Görðum í Önundarfirði 24. október 1818. Foreldrar hans voru Böðvar Þorvaldsson, f. 16.6. 1787, d. 12.12....

Vísindaportið: Sjókonur Íslands fyrr og nú

Gestur í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 29.mars er Margaret Willson og mun hún fjalla um þátt íslenskra kvenna í sjómennsku. Á Íslandi tóku konur um...

Sýningin Vakning í Safnahúsinu

Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnar sýninguna Vakning í Listasafni Ísafjarðar, Safnahúsinu Eyrartúni, föstudaginn 30. apríl kl 17:00 en síðasti sýningardagur er laugardagurinn 5....

Aðalsafnaðarfundur Ísafjarðarsóknar

Fimmtudagskvöldið 11. júní klukkan átta verður aðalsafnaðarfundur Ísafjarðarsóknar haldinn í safnaðarheimili Ísafjarðarkirkju.  Formaður sóknarnefndar, Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir flytur skýrslu starfsársins.  Lagðir verða fram reikningar...

Nemendum boðið á leikinn í kvöld

Í morgun sögum við frá mikilvægum körfuboltaleik Vestra í kvöld er liðið mætir Hamri á Torfnesi. Öllum nemendum 7.-10. bekk á norðanverðum Vestfjörðum er sérstaklega...

Lambaþon – Hvernig getum við aukið verðmæti í virðiskeðju sauðfjár?

Hefur þú frábæra hugmynd til dæmis um nýja vöru, markaðssetningu, þjónustu, hönnun, dreifingu, beitarstjórnun, dýravelferð, sjálfbærni, nýtingu hliðarafurða, búvörusamninga, lagaumhverfi, umbyltingar eða annað? Matís, Landbúnaðarháskóli...

Rebekka Blöndal með tónleika á Ísafirði

Þann 21. október kl. 20:30 verða þau Rebekka Blöndal, Ásgeir Ásgeirsson og Steingrímur Teague með tónleika í Edinborgarhúsínu.

Minni afli í janúar

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í janúar 2020 var 35,8 þúsund tonn sem er 23% minni afli en í janúar í fyrra. Botnfiskafli dróst saman...

Nýjustu fréttir