Laugardagur 14. september 2024

Eru allir sammála um Teigsskóg?

Það er ekki algilt að sjónarmið fólks séu vegin að jöfnu og stundum vega sumar raddir þyngra en aðrar. Allir ættu þó að geta...

Heimsóttu varðskipið Tý

Fyrir stuttu síðan sátu nokkrir starfsmenn grunnskólans á Tálknafirði í daglegri kaffipásu þegar skólastjóranum, henni Steinunni, varð litið út um gluggann og niður á...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hlaut Virðisaukann

 Virðisaukinn, hvatningarverðlaun atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar, voru afhent nú seinnipartinn á fundi bæjarstjórnar. Verðlaunin í ár hlýtur Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Samkvæmt rökstuðningi nefndarinnar, sem birtur var...

Gönguskíðanámskeið á Bíldudal

Gönguskíðanámskeið verður haldið á Bíldudal, föstudaginn 13. og laugardaginn 14. apríl. Í auglýsingu sem birtist um námskeiðið stendur að frítt sé á námskeiðið, sem...

Sprautunálar finnast á víðavangi

Undir lok marsmánuðar kom tilkynning á Facebook frá Lögreglunni á Vestfjörðum, þess efnis að sprautunálar og sprautur hefðu fundist á víðavangi. Þar segir ennfremur...

Vestrapúkar komnir í úrslit

Eldri púkarnir úr Vestra, eða B-liðið í körfuboltanum, sem tekur þátt í Íslandsmóti í 3. deildinni, gerði sér lítið fyrir og kom sér í...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Lélegt verð á steinbít

Það getur vakið undrun vegfarenda þegar gengið er um bryggjur þorpanna í blíðskaparveðri að enginn virðist vera á sjó. Hvernig stendur á þessu? Fiskast...

Íbúafundur um fiskeldi

Á vef stjórnarráðsins kemur fram að þriðjudaginn 17. apríl, verði haldinn opinn íbúafundur um fiskeldi í félagsheimilinu í Bolungarvík. Þar munu Sigurður Guðjónsson, forstjóri...

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Nýjustu fréttir