Miðvikudagur 18. september 2024

Fornminjafélag Súgandafjarðar byggir landnámsskála í botni Súgandafjarðar

Í tengslum við byggingu landnámsskálans mun Fornminjafélagið, í samstarfi við Kristínu Auði Kelddal Elíasdóttir hleðslumann og skrúðgarðyrkjumeistara, standa fyrir námskeiði í grjót- og torfhleðslu...

Reykhólar: Þ-H afgreidd í október

Útrunninn er frestur til að gera athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Reykhólahrepps vegna Vestfjarðavegar 60. Sveitarstjórn hefur samþykkt svonefnda Þ-H  veglínu sem fer...

HVEST: bólusetningar í dag

Bólusetningar hófust aftur á Heilbrigðistofnun Vestfjarða á Ísafirði í dag. Þunguðum konum sem komnar eru lengra en...

Minnisvarði um Unglingaskólann á Reykhólum

Síðastliðinn föstudag var reistur minnisvarði um Unglingaskólann á Reykhólum sem starfaði þar árin 1959 til 1961 undir skólastjórn Sigurðar Elíassonar tilraunastjóra á...

Mikil hætta á grjóthruni úr Kubba

Göngustígur ofan varnargarðs við rætur Kubba í Skutulsfirði verður lokaður næstu tvær vikur eða svo, sem og framkvæmdasvæðið allt. Hafin er grjóthreinsun ofar í...

Ertu með hugmynd í maganum

Landshlutasamtökin undir forystu Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum og í samstarfi við Byggðastofnun hafa látið útbúa fræðslumyndbönd með upplýsingum fyrir þá sem ganga...

Rússneska fyrirtækið Polar Sea+ kaupir saltfiskvinnslu frá hátæknifyrirtækinu Skaginn 3X

Skaginn 3X hefur skrifað undir tímamóta samning við rússneska fyrirtækið Polar Sea+, sem er í eigu útgerðarrisans Norebo. Samningurinn felur í sér smíði og...

Níu starfsmönnum Skagans3x á Ísafirði sagt upp vegna endurskipulagningar

Níu starfsmönnum Skagans3x á Ísafirði var sagt upp á þriðjudaginn. Að sögn Guðjóns M Ólafssonar forstjóra Skagans3x hafa...

Ísafjörður: sól á morgun og þriðjudag

Vefurinn blika.is sem veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson birtir veðurspá fyrir næstu daga fyrir nokkra staði á landinu. Spá hans fyrir Ísafjörð er sól verði að...

Kynjamisrétti hjá íslenskum knattspyrnuliðum

Talsvert kynjamisrétti má finna hjá íslenskum knattspyrnuliðum að sögn Mar­grétar Bjargar Ástvalds­dótt­ur, fé­lags­fræðings og knatt­spyrnu­konu, sem flutti er­indi á ráðstefn­unni „Gend­er and Sport“, eða...

Nýjustu fréttir