Miðvikudagur 18. september 2024

Sveitarfélög á Vestfjörðum verða aðeins þrjú

Sveitarfélögum á Vestfjörðum fækkar úr níu í þrjú, ef hugmyndir um að setja föst viðmið um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum upp í 1000 árið...

Ísafjarðarbær: íbúafjölgunin að mestu í Skutulsfirði

Siðustu 9 mánuði hefur fjölgað um 69 manns í Ísafjarðarbæ eða um 1,8%. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands er fjölgunin að mestu...

Hjólað í vinnuna – 277 hringir í kringum landið

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaginn 27. maí og er því verkefninu formlega lokið í ár.

Karfan: Vestri vann Grindavík í kvöld

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik vann í kvöld frækinn sigur á toppliði deildarinnar Grindavík 86:71. Var þetta annar sigur Vestra...

Íbúafjöldi í mælaborðum Byggðastofnunar leiðréttur

Hagstofa Íslands gaf nýlega út ný gögn um íbúafjölda á Íslandi. Þann 1. janúar 2024 voru íbúar landsins 383.726,...

MÍ áfram í spurningakeppni RÚV

Lið Menntaskólans á Ísafirði vann öruggan sigur á lið Verkmenntaskólans á Austurlandi í gærkvöldi með 23 stigum gegn 12. Keppnin var endurtekin eftir að...

Gistináttaskatturinn ekki í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Fram­kvæmda­sjóður ferða­manna­staða verður ekki lengur fjár­magn­aður með gistin­átta­skatti, sam­kvæmt drögum að frum­varpi um breyt­ingar á lögum um sjóð­inn. Þá munu ferða­manna­staðir í opin­berri eigu...

Ánægja með Loftbrú og nýtingin góð

Mikill meirihluti þeirra sem nýtt hefur Loftbrú frá því að henni var komið á fót er ánægður með úrræðið en telur ástæðu...

Fjögur samtök kæra framkvæmdaleyfi til rannsókna á Hvalárvirkjun

Landvernd, Rjúkandi, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar hafa kært ákvörðun sveitastjórnar Árneshrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis-...

Upplýs­inga­fundur um ferjuna Baldur

Í kjölfar véla­bil­unar 11. mars hafa komið upp efasemdir um öryggi ferj­unnar meðal íbúa á Vest­fjörðum.

Nýjustu fréttir