Sunnudagur 8. september 2024

Sundlaugin í orlofsbyggð Flókalundar vinsæl

Aðsókn í sundlaugina í orlofsbyggð Flókalundar hefur verið góð í sumar að sögn Margrétar Eyjólfsdóttur, staðarhaldara þar. Hún segir að aðsóknin sé að nálgast...

Mikil uppbygging í Raggagarði í sumar

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Raggagarði í sumar. Þrjú ný leiktæki hafa verið sett upp í sumar og haldið var áfram frá...

Aukinn styrkur til flugs og ferju á Vestfjörðum

Ríkið hefur aukið stuðning  við nauðsynlega samgönguþjónustu sem nýtur þegar styrkja frá ríkinu. Um er að ræða siglingar Herjólfs, flug Ernis og Norlandair og...

Ísafjörður: Samvera árgangsins 1951

Árgangur 1951 á Ísafirði kom saman föstudaginn 25. og laugardaginn 26. ágúst s.l. Þetta er í 8. árgangsmót hópsins...

Landsbankahúsið gengur í endurnýjun lífdaga

Regus hefur opnað nýja fjarvinnuaðstöðu að Pólgötu 1 á Ísafirði. Þar geta nú allt að 30 manns starfað saman á skrifstofum, í...

Sértækur byggðakvóti á Flateyri: viðræður hefjast á morgun

Liðinn er rúmur mánuður síðan umsóknarfrestur rann út um sérstakan byggðakvóta á Flateyri. Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar segir að starfsmenn Byggðastofnunar muni eiga fundi...

Edinborg Bistro: fyrrum eigandi gestakokkur um helgina

Matreiðslumaðurinn Guðmundur H. Helgason, sem um árabil var með rekstur á Núpi og Ísafirði ásamt bróður sínum verður fyrir vestan um næstu...

Ísafjörður: seld og keypt tæki í áhaldahúsi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur veitt bæjarstjóra heimild til þess að selja fimmr tæki í eigu Áhaldahússins á Ísafirði og verja andvirðinu til þess...

Hætta með Þingeyrarvefinn

Hinir öflugu umsjónarmenn Þingeyrarvefsins ætla innan skamms að láta gott heita. Frá þessu var greint á vefnum í gær. Þeir Hallgrímur Sveinsson og Björn...

Fjárhagsáætlun afgreidd í bæjarstjórn

Samstæða Ísafjarðarbæjar, A og B hluti bæjarsjóðs, skilar 36 milljóna króna afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem hefur verið samþykkt í bæjarstjórn. Er...

Nýjustu fréttir