Föstudagur 6. september 2024

Shiran til Háafells

Shiran Þórisson hefur hafið störf sem fjármálastjóri hjá Háafelli, en hann var áður fjármálastjóri Arctic Fish. Shiran sagði...

Úthlutað úr Íþróttasjóði 2024

Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 27,9 milljónum til 74 verkefna fyrir árið 2024. Nefndinni bárust alls 179 umsóknir að...

Mikilvægi sögustaða í ferðaþjónustu á Íslandi

Vægi sögustaða og menningararfs í ferðaþjónustu á Íslandi var rætt á sérstöku málþingi í Ferðaþjónustuvikunni 2024. Málþingið fór fram í Eddu. Lilja...

Velheppnað Mannamót

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sjö talsins, auk Vestfjarða eru þær á Vesturlandi, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi, Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Þær leggja sig fram...

Arna Lára: ódýrt hjá Vegagerðinni að skella skuldinni á Ísafjarðarbæ

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að henni þyki það vera ódýrt hjá Vegagerðinni að skella skuldinni á Ísafjarðarbæ aðspurð um...

Kraftur – selur armbönd til styrktar ungi fólki með krabbamein

Í gær stóð Kraftur, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, fyrir fjáröflunar- og vitundarvakningu í Hörpunni í...

Ísafjarðarbær: samþykkti skil á olíulóð

Ísafjarðarbær hefur samþykkt skil á lóð við Mjósund í samræmi við tillögu Olíudreifingar. Áhugi er á lóðinni og byggja íbúðir á henni....

Vestri: Vestfirðingarnir snúa heim

Knattspyrnudeild Vestra býr sig af kappi undir komandi tímabil í Bestu deildinni. Í gær var tilkynnt um að samningar hefðu náðst við...

Gettur betur: M.Í. áfram í keppninni

Á föstudaginn vann lið Menntaskólans á Ísafirði Framhaldsskólann á Laugum í annarri umferð keppninnar. Fékk M.Í. 18 stig en Laugar 7 stig....

Ísafjarðarbær: Starfshópur um málefni leikskóla

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í desember að skipa starfshóp um skipulag og starfsumhverfi íleikskólum í Ísafjarðarbæ. Tilefnið er að miklar breytingar hafa átt...

Nýjustu fréttir