Heilsustígur fékk flest atkvæði

Betri Bolungarvík Niðurstaða íbúakosningar í Bolungavík um verkefnið betri Bolungarvík varð sú að verkefnið Heilsustígur fékk flest atkvæði eða 45% greiddra atkvæða. þetta kemur fram...

Bolungavík: Þorrablóti frestað

Þorrabótinu í Bolungavík 2022 hefur verið frestað. Í tilkynningu frá þorrablótanefndinni segir að nefndin hafi tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta enn...
video

Basknesk hátíð á Snæfjallaströnd

Föstudaginn 14. júlí kl 19-22 verður basknesk hátíð á Snæfjallaströnd, á söguslóðum Spánverjavíganna. Það er Ferðaþjónustan í Dalbæ og Snjáfjallasetur sem standa að hátíðinni í...

Súðavík: deiliskipulag við Langeyri staðfest

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði í gær  kröfu Hraðfrystihússins Gunnvör hf sem vildi ógilda ákvörðun Súðavíkurhrepps um deiliskipulag hafnar- og iðnaðarsvæðis inn af...

Sólarganga leikskólanna í rjómablíðu

Leikskólabörn á Eyrarskjóli og Sólborg á Ísafirði fögnuðu sumrinu í morgun þegar þau fóru í hina árlegu sólargöngu í blíðskaparveðri. Sólargangan er gömul og...

Friðarganga á Ísafirðir á Þorláksmessu

Friðarganga verður gengin á Ísafirði á Þorláksmessu. Gangan er samstarfsverkefni friðarhreyfinga á Íslandi og er táknræn aðgerð sem er...

Grindavík: skemmdir á götum – staða mála

Landsbjörg var að senda frá sér myndir af skemmdum á götum í Grindavík. Eins og sjá má eru þær...

Bolungavík aflahæsta höfnin á Vestfjörðum

Bolungavíkurhöfn varð aflahæst á Vestfjörðum á síðasta ári. Alls var landað þar 19.184 tonnum af bolfiski. Heildarafli í vestfirskum höfnum varð 55...

45 milljóna króna hallarekstur á Tálknafjarðarhreppi

Rekstarniðurstaða Tálknafjarðarhrepps á síðasta ári var neikvæð um 45 milljónir kr. Ársreikningur sveitarfélagsins var samþykktur á fundi hreppsnefndar á þriðjudag. Afkoman versnaði um 44...

Bolungavík 2017 : 1 milljarður í framtaldar fjármagnstekjur

Framteljendur í Bolungavík töldu fram 1 milljarð króna í fjármagnstekjur árið 2017 samkvæmt því sem fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Unnið er upp...

Nýjustu fréttir