Föstudagur 19. júlí 2024

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Oddi hf. á Patreksfirði hefur vinnslu á vestfirskum laxi

Fiskvinnslan Oddi hf. á Patreksfirði hefur ákveðið að hefja vinnslu á laxi sem framleiddur er í nærumhverfi félagsins á Vestfjörðum af Arnarlaxi og Arctic...

Officio ehf : 30 m.kr tekjur í fyrra

Fyrirtæki Braga Rúnars Axelssonar forstöðumanns útibús Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði Officio ehf, sem mun hafa fengið innheimtuviðskipti fyrir stofnunina, var stofnað snemma...

Ísafjörður: Þórdís bæjarritari sækir um í Borgarnesi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari og staðgengill bæjarstjóra hjá Ísafjarðarbæ sótti um starf bæjarstjóra í Borgarbyggð. Alls bárust 18 umsóknir um starfið en 3 drógu...

Kúrdarnir komnir: Kebeb staður á Ísafirði

Kebeb  veitingastaður hefur verið opnaður á Ísafirði í Neista húsinu. Það eru tveir Kúrdar sem standa að honum, annar frá Írak og hinn frá...

Flateyri: aspir sagaðar niður án leyfis

Nokkrar aspir á göngustíg við Drafnargötu voru sagaðar niður um helgina.  Það var eigandi Bræðraborgar Sveinn Yngvi Valgeirsson sem það gerði. Í samtali við...

Sjóvá eykur þjónustuna á Vestfjörðum – Hrafn Guðlaugsson nýr sölu- og þjónustustjóri einstaklinga hjá...

Hrafn Guðlaugsson hefur verið ráðinn nýr sölu- og þjónustustjóri einstaklinga hjá Sjóvá á Ísafirði en Hrafn tók við starfinu þann 1. september...

Jón Magnússon látinn

Jón Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður á Patreksfirði er látinn. Jón fæddist á Hlaðseyri við Patreksfjörð 1930. Jón Magnússon varð snemma sjómaður og útgerðarmaður og...

Vestfirðir: Safna fyrir 2 öndunarvélum

Hópur sem nefnist stöndum saman Vestfirðir hefur hafið söfnun fyrir 2 öndunarvélum sem verða á Vestfjörðum, önnur á Patreksfirði og hin á Ísafirði. Ætlunin...

Idol stjörnur ættaðar frá Ísafirði

Í gær lauk Idol keppninni á Stöð 2 þar sem þrír söngvarar kepptu til úrslita. Svo vill til eftir því sem ættfræðideild...

Nýjustu fréttir