Föstudagur 19. júlí 2024

Bátur í vanda norður af Bjargtöngum

Vörður II var kallaður út snemma í morgun, rétt upp úr klukkan 6, vegna lítils fiskibáts sem var í vélar vandræðum. Báturinn...

Ársreikningur Reykhólahrepps

Ársreikningur Reykhólahrepps hefur nú verið birtur á vefsíðu hreppsins. Segja má að rekstrarstaða  sveitarfélagsins sé með ágætum og...

Kjarasamningar við sveitarfélögin samþykktir

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga sem samninganefnd sveitarfélaga og tíu aðildarfélög innan BSRB undirrituðu þann 13. júní er nú lokið, og voru þeir samþykktir...

Fjarskiptalæknir

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar fjarskiptalækni bráðaþjónustu. Um er að ræða faglega ráðgjöf bráðalæknis fyrir Neyðarlínu,...

Aflaheimildir til strandveiða auknar um 2.000 tonn

Matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar aukna aflaheimild upp á 2.000 tonn af þorski á yfirstandandi strandveiðitímabili. Heildarráðstöfun í þorski...

Kanada: vilja meira laxeldi á austurströndinni

Á austurströnd Kanada sækjast stjórnvöld eftir auknu laxeldi og hvetja fyrirtæki til frekari fjárfestingar í fiskeldi. Þetta er haft eftir Margaret Johnson,...

Súðavík: Yordanova  fékk viðurkenningu Rauða krossins

Genka Krasteva G. Yordanova fékk á þriðjudaginn viðurkenningu fyrir framúrskarandi sjálfboðið starf í þágu Rauða krossins. Hún hefur leitt...

Vegagerðin: vinna 3.000 rúmmetra af malarslitlagsefni

Strandabyggð hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á Ennishálsi, sem er milli Kollafjarðar og Bitrufjarðar í Strandasýslu. Þar...

Strandabyggð: fagna byggðakvóta – leggjast ekki gegn vali á útgerð

Sveitarstjórn Strandabyggðar afgreiddi í síðustu viku umsögn sína um ráðstöfun 500 tonna byggðakvóta Byggðastofnunar til Hólmavíkur vegna fiskveiðiársins 2023/24.

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Nýjustu fréttir